Öryggisverðir Kringlunnar með búkmyndavél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. október 2024 10:00 Inga Rut Jónsdóttir er framkvæmdastjóri Kringlunnar. Vísir/Arnar Öryggisverðir í Kringlunni bera nú búkmyndavél á meðan þeir sinna störfum sínum. Markmiðið er sagt vera að auka öryggi öryggisvarða, starfsmanna og viðskiptavina. Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar. Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar.
Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira