Loka Fjölskyldulandi í næstu viku Lovísa Arnardóttir skrifar 25. október 2024 10:56 Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands, og Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona. Vísir/Arnar Innileikvellinum Fjölskyldulandi verður lokað í næstu viku. Innan við tvö ár eru frá því að leikvöllurinn var opnaður í Dugguvogi. Fjölskylduland er fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og í fyrsta bekk í grunnskóla. Haldin hafa verið námskeið þar fyrir börn auk þess sem leikvöllurinn var opinn fólki gegn gjaldi. Hægt var að kaupa meðlimakort til að fá afslátt að aðgangi að miðstöðinni á 6.800 krónur sem gilti í ár. Stakur aðgangur án þess að vera meðlimur fyrir eitt barn kostaði 2.800 krónur en 1.680 fyrir meðlimi. Hægt var að kaupa 10 skipta klippikort á 22 þúsund fyrir meðlimi en 13.800 fyrir þau sem voru meðlimir. „Með sorg í hjarta viljum við tilkynna að Fjölskylduland mun varanlega loka dyrum sínum 29. október 2024, aðeins nokkrum dögum fyrir tveggja ára afmæli okkar. Þessi ákvörðun var tekin vegna þess að við stöndum frammi fyrir áskorunum sem við ráðum ekki við,“ segir í tilkynningu um málið á Facebook. Innileikvöllurinn er nokkuð stór og hentar ungum börnum.Fjölskylduland Fjallað var um rekstrarerfiðleika miðstöðvarinnar í sumar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Eigendur sögðu miðstöðina afar mikilvæga til dæmis fjölskyldum af erlendum uppruna. Reksturinn hafi ekki gengið nægilega vel og það stefndi í lokun. Hún hefur nú verið staðfest. „Við erum ævinlega þakklát hverjum og einum sem kom til okkar og lífgaði upp á okkar fallega Fjölskylduland. Ykkar stuðningur er eitthvað sem við munum alltaf muna eftir,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Biðstaða á leikskólum -Fjölskylduland bjargar geðheilsunni Sonur minn sem er 2,5 árs hefur enn ekki fengið að mæta á leikskólann sem hann komst inn á núna í haust, vegna manneklu. Það þarf að ráða inn 6 starfsmenn áður en hann má mæta, sem þýðir að það gæti mögulega gerst eftir áramót eða næsta haust. Þessi óvissa er mjög óþægileg. 22. nóvember 2023 16:01 Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu. 14. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Hægt var að kaupa meðlimakort til að fá afslátt að aðgangi að miðstöðinni á 6.800 krónur sem gilti í ár. Stakur aðgangur án þess að vera meðlimur fyrir eitt barn kostaði 2.800 krónur en 1.680 fyrir meðlimi. Hægt var að kaupa 10 skipta klippikort á 22 þúsund fyrir meðlimi en 13.800 fyrir þau sem voru meðlimir. „Með sorg í hjarta viljum við tilkynna að Fjölskylduland mun varanlega loka dyrum sínum 29. október 2024, aðeins nokkrum dögum fyrir tveggja ára afmæli okkar. Þessi ákvörðun var tekin vegna þess að við stöndum frammi fyrir áskorunum sem við ráðum ekki við,“ segir í tilkynningu um málið á Facebook. Innileikvöllurinn er nokkuð stór og hentar ungum börnum.Fjölskylduland Fjallað var um rekstrarerfiðleika miðstöðvarinnar í sumar í kvöldfréttum Stöðvar 2. Eigendur sögðu miðstöðina afar mikilvæga til dæmis fjölskyldum af erlendum uppruna. Reksturinn hafi ekki gengið nægilega vel og það stefndi í lokun. Hún hefur nú verið staðfest. „Við erum ævinlega þakklát hverjum og einum sem kom til okkar og lífgaði upp á okkar fallega Fjölskylduland. Ykkar stuðningur er eitthvað sem við munum alltaf muna eftir,“ segir jafnframt í tilkynningunni.
Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Biðstaða á leikskólum -Fjölskylduland bjargar geðheilsunni Sonur minn sem er 2,5 árs hefur enn ekki fengið að mæta á leikskólann sem hann komst inn á núna í haust, vegna manneklu. Það þarf að ráða inn 6 starfsmenn áður en hann má mæta, sem þýðir að það gæti mögulega gerst eftir áramót eða næsta haust. Þessi óvissa er mjög óþægileg. 22. nóvember 2023 16:01 Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu. 14. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
Biðstaða á leikskólum -Fjölskylduland bjargar geðheilsunni Sonur minn sem er 2,5 árs hefur enn ekki fengið að mæta á leikskólann sem hann komst inn á núna í haust, vegna manneklu. Það þarf að ráða inn 6 starfsmenn áður en hann má mæta, sem þýðir að það gæti mögulega gerst eftir áramót eða næsta haust. Þessi óvissa er mjög óþægileg. 22. nóvember 2023 16:01
Stóð frammi fyrir því að loka eða fara alla leið Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu. 14. nóvember 2022 10:31