Valsmenn náðu að jafna í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 19:48 Björgvin Páll Gústavsson var stoðsendingahæstur í Valsliðinu þrátt fyrir að fara aldrei í sókn. Vísir/Anton Brink Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Framarar misstu niður þriggja marka forskot á síðustu fimm mínútum leiksins en Valsliðið skoraði þrjú síðustu mörk leiksins. Valsmenn voru búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð en náðu í stig í lokin og héldu um leið Fram fyrir neðan sig í töflunni. Valsmenn eru með tíu stig í þriðja sætinu, einu stigi á undan Fram. Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði jöfnunarmark Valsliðsins en hann skoraði alls tíu mörk í leiknum. Björgvin Páll Gústavsson varði líka vel á lokakaflanum auk þess að gefa fjórar stoðsendingar fram í hraðaupphlaup. Markvörðurinn var með flestar stoðsendingar í sínu liði. Ísak Gústafsson skoraði fimm mörk fyrir Val og þeir Magnús Óli Magnússon og Bjarni í Selvindi voru með fjögur mörk hvor. Reynir Þór Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Fram en Marel Baldvinsson var með sex mörk úr sex skotum. Framarar komust þremur mörkum yfir snemma leiks, 6-3, en Valsmenn jöfnuðu og komust sjálfir yfir. Valsliðið var síðan einu marki yfir í hálfleik, 17-16. Fram tók frumkvæðið í seinni hálfleiknum og var í góðum málum þegar allt hrundi á móti reynslumiklum Valsmönnum í lokin. Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Sjá meira
Framarar misstu niður þriggja marka forskot á síðustu fimm mínútum leiksins en Valsliðið skoraði þrjú síðustu mörk leiksins. Valsmenn voru búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð en náðu í stig í lokin og héldu um leið Fram fyrir neðan sig í töflunni. Valsmenn eru með tíu stig í þriðja sætinu, einu stigi á undan Fram. Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði jöfnunarmark Valsliðsins en hann skoraði alls tíu mörk í leiknum. Björgvin Páll Gústavsson varði líka vel á lokakaflanum auk þess að gefa fjórar stoðsendingar fram í hraðaupphlaup. Markvörðurinn var með flestar stoðsendingar í sínu liði. Ísak Gústafsson skoraði fimm mörk fyrir Val og þeir Magnús Óli Magnússon og Bjarni í Selvindi voru með fjögur mörk hvor. Reynir Þór Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Fram en Marel Baldvinsson var með sex mörk úr sex skotum. Framarar komust þremur mörkum yfir snemma leiks, 6-3, en Valsmenn jöfnuðu og komust sjálfir yfir. Valsliðið var síðan einu marki yfir í hálfleik, 17-16. Fram tók frumkvæðið í seinni hálfleiknum og var í góðum málum þegar allt hrundi á móti reynslumiklum Valsmönnum í lokin.
Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Sjá meira