Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar 29. október 2024 21:32 Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Sjá meira
Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun