Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:47 Besti árangur í sögu Oklahoma var fimm sigrar í upphafi tímabils 2011-12, þegar liðið fór í úrslit gegn Miami Heat. Það met hefur nú verið slegið með sex sigrum í röð. Soobum Im/Getty Images Cleveland Cavaliers rétt mörðu eins stigs sigur gegn Milwaukee Bucks. Oklahoma City Thunder unnu öruggan þrettán stiga sigur gegn Los Angeles Clippers. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í upphafi tímabils og sitja í efstu sætum austur- og vesturdeildanna. Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024 NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Bucks – Cavaliers 114-115 Donovan Mitchell skoraði sigurkörfuna fyrir Cleveland eftir að Isaac Okoro vann Giannis Antetokounmpo í baráttunni hinum megin og greip mikilvægt frákast. Cleveland hefur unnið sjö af sjö leikjum. Milwaukee hefur hins vegar ekki byrjað tímabilið vel, aðeins unnið einn og tapað fimm leikjum. What a PG duel in Milwaukee 🔥⌚️ DAME: 41 PTS, 9 AST, 10 3PM🕷️ SPIDA: 30 PTS, 4 AST, GAME-WINNER@cavs pull out a THRILLER to move to 7-0! pic.twitter.com/MT9iFxDPcF— NBA (@NBA) November 3, 2024 Donovan Mitchell called GAME 🗣️CLEVELAND IMPROVES TO 7-0 🔥 https://t.co/nsTg98bMeo pic.twitter.com/VJw8o3UQv2— NBA (@NBA) November 3, 2024 Clippers – Thunder 92-105 Oklahoma er að eiga bestu byrjun á tímabili í sögu félagsins. Sex sigrar og ekkert tap. Liðið spilaði við LA Lakers í nótt og vann örugglega með þrettán stigum. Að meðaltali hafa leikirnir unnist með 17,7 stigum sem verður að teljast býsna gott. Shai steal 🤝 Dort dunk 💥@OGandE Power Play of the Game pic.twitter.com/udboQGO5uB— OKC THUNDER (@okcthunder) November 3, 2024 Last time the Cavs were 6-0: 2016-17Last time the Thunder were 5-0: 2011-12Each went to the Finals in those years 🔥 pic.twitter.com/t2K7wqxmKh— NBA History (@NBAHistory) November 2, 2024
NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum