Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 10:42 Feðgarnir Bronny James og LeBron James hita upp fyrir leik hjá Los Angeles Lakers en strákurinn er ekki að fá að spila mikið í NBA. Getty/ Jason Miller Bronny James, sonur LeBron James, er á leiðinni í þróunardeild NBA, svokallaða G-deild, eftir að hafa byrjað tímabilið með föður sínum í Los Angeles Lakers. Hinn tvítugi Bronny mun spila með South Bay Lakers en verður síðan kallaður aftur inn í lið Lakers þegar G-deildarliðið er að spila á útivelli. Talið er að hann flakki á milli liðanna tveggja næstu mánuði. Strákurinn var með Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers í nótt en fer síðan til South Bay í dag. Bronny spilaði eina mínútu á móti 76ers en að verða fertugur faðir hans var með þrennu í sigrinum, skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. James feðgarnir urðu þeir fyrstu í sögunni til að spila saman í NBA-deildinni í fyrsta leiknum á móti Minnesota Timbervwoles en strákurinn hefur ekki spilað mikið á tímabilinu. Bronny er alls með 4 stig á 14 mínútum spiluðum og hefur komið við sögu í fjórum leikjum. Fyrsta karfan hans kom í leik í Cleveland þar sem faðir hans spilaði fyrst í NBA. Fyrsti leikur South Bay Lakers verður í kvöld og það er óhætt að segja að áhuginn á miðum hafi aukist mikið við fréttirnar af komu Bronny. Hann fær væntanlega að spila þar sem er mikilvægt fyrir þróun hans sem leikmanns. Miðar á leikinn í kvöld seldust strax upp og menn eru að selja þá fyrir 200 dollara, 28 þúsund krónur, á endursölumarkaðnum. Það er tólf sinnum hærra en þeir kostuðu upphaflega. Bronny James is expected to make his G league debut tomorrow night. The game sold out within 24 hours and secondary market tickets are now going for 12x their average price. Wild. pic.twitter.com/lpQaigYFkF— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 8, 2024 NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Hinn tvítugi Bronny mun spila með South Bay Lakers en verður síðan kallaður aftur inn í lið Lakers þegar G-deildarliðið er að spila á útivelli. Talið er að hann flakki á milli liðanna tveggja næstu mánuði. Strákurinn var með Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers í nótt en fer síðan til South Bay í dag. Bronny spilaði eina mínútu á móti 76ers en að verða fertugur faðir hans var með þrennu í sigrinum, skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. James feðgarnir urðu þeir fyrstu í sögunni til að spila saman í NBA-deildinni í fyrsta leiknum á móti Minnesota Timbervwoles en strákurinn hefur ekki spilað mikið á tímabilinu. Bronny er alls með 4 stig á 14 mínútum spiluðum og hefur komið við sögu í fjórum leikjum. Fyrsta karfan hans kom í leik í Cleveland þar sem faðir hans spilaði fyrst í NBA. Fyrsti leikur South Bay Lakers verður í kvöld og það er óhætt að segja að áhuginn á miðum hafi aukist mikið við fréttirnar af komu Bronny. Hann fær væntanlega að spila þar sem er mikilvægt fyrir þróun hans sem leikmanns. Miðar á leikinn í kvöld seldust strax upp og menn eru að selja þá fyrir 200 dollara, 28 þúsund krónur, á endursölumarkaðnum. Það er tólf sinnum hærra en þeir kostuðu upphaflega. Bronny James is expected to make his G league debut tomorrow night. The game sold out within 24 hours and secondary market tickets are now going for 12x their average price. Wild. pic.twitter.com/lpQaigYFkF— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 8, 2024
NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti