Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Valur Páll Eiríksson skrifar 16. nóvember 2024 08:31 Arnór Smárason kláraði ferilinn með uppeldisfélaginu ÍA í haust. Vísir/Hulda Margrét Arnór Smárason átti skammvinnan en áhugaverðan tíma í Rússlandi er hann lék sem lánsmaður hjá liði Torpedo Moskvu fyrir tæpum áratug. Launin skiluðu sér misvel frá félaginu. „Þetta er náttúrulega allt öðruvísi kúltúr. Bæði úti á götu og líka innan fótboltans. Það var alveg þægilegt síðasta hvers mánaðar að fá launin inn á bókina í Svíþjóð. Það var ekki raunin í Rússlandi,“ segir Arnór í viðtali við Stöð 2 þar sem hann gerir upp ferilinn. Hann var á láni hjá Torpedo Moskvu vorið 2015, frá Helsingborg í Svíþjóð. Eftir lánssamninginn í Rússlandi fór hans til annars sænks liðs, Hammarby. Gott hafi verið að komast aftur í fjárhagslega öryggið í Stokkhólmi eftir skrautlegan tíma í rússnesku höfuðborginni. Arnór gerði sér síðar sérstaka ferð til Moskvu til að innheimta þau laun sem hann átti inni. „Ég fór tveimur árum síðar. Þá gerði ég mér ferð með skjalatöskuna til að ná í einhvern af þessum peningum aftur. Það tókst, ótrúlegt en satt,“ „Ég gerði mér bara ferð, var þarna í tvo daga og markmiðið var bara að sækja seðilinn,“ segir Arnór sem var þá spurður hvort hann hefði ekkert fengið greitt á meðan Rússlandsdvöl hans stóð. „Ég fékk einhvern einn og hálfan mánuð greiddan og einhverja markabónusa. En það var ekkert mikið meira en það. En þetta kom allt fyrir rest. En ég þurfti að gera mér sér ferð.“ Arnór gerði ferilinn upp í samtali við íþróttadeild en viðtalið má sjá í heild að ofan. Þá má hlusta á það í Besta sætinu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þar á meðal hér að neðan. Rússneski boltinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. 14. nóvember 2024 13:09 „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
„Þetta er náttúrulega allt öðruvísi kúltúr. Bæði úti á götu og líka innan fótboltans. Það var alveg þægilegt síðasta hvers mánaðar að fá launin inn á bókina í Svíþjóð. Það var ekki raunin í Rússlandi,“ segir Arnór í viðtali við Stöð 2 þar sem hann gerir upp ferilinn. Hann var á láni hjá Torpedo Moskvu vorið 2015, frá Helsingborg í Svíþjóð. Eftir lánssamninginn í Rússlandi fór hans til annars sænks liðs, Hammarby. Gott hafi verið að komast aftur í fjárhagslega öryggið í Stokkhólmi eftir skrautlegan tíma í rússnesku höfuðborginni. Arnór gerði sér síðar sérstaka ferð til Moskvu til að innheimta þau laun sem hann átti inni. „Ég fór tveimur árum síðar. Þá gerði ég mér ferð með skjalatöskuna til að ná í einhvern af þessum peningum aftur. Það tókst, ótrúlegt en satt,“ „Ég gerði mér bara ferð, var þarna í tvo daga og markmiðið var bara að sækja seðilinn,“ segir Arnór sem var þá spurður hvort hann hefði ekkert fengið greitt á meðan Rússlandsdvöl hans stóð. „Ég fékk einhvern einn og hálfan mánuð greiddan og einhverja markabónusa. En það var ekkert mikið meira en það. En þetta kom allt fyrir rest. En ég þurfti að gera mér sér ferð.“ Arnór gerði ferilinn upp í samtali við íþróttadeild en viðtalið má sjá í heild að ofan. Þá má hlusta á það í Besta sætinu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þar á meðal hér að neðan.
Rússneski boltinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. 14. nóvember 2024 13:09 „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31 Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. 14. nóvember 2024 13:09
„Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Ferill fótboltamannsins Arnórs Smárasonar dró hann víða um heim og það gekk á ýmsu. Atvik frá leik í Svíþjóð 10 árum síðan situr enn í honum. 12. nóvember 2024 10:31
Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Arnór Smárason hætti nýverið knattspyrnuiðkun eftir langan og farsælan feril. Hann skilur sáttur við og er lítið að stressa sig á framtíðinni, enn sem komið er. 9. nóvember 2024 07:01