Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 12:45 Sir Mo Farah var aðlaðaður af Elísabetu II Bretadrottningu 2017. getty/Stu Forster Þrátt fyrir að vera hættur að keppa hefur ekki hægst mikið á Sir Mo Farah. Hann sýndi það þegar hann elti uppi þjófa sem tóku símann hans. Í síðustu viku fór Farah út að hlaupa með eiginkonu sinni, Taniu, í hverfinu þar sem hann býr. Farah skildi símann sinn eftir úti og ætlaði svo að sækja hann þegar hann var búinn að hlaupa. Skömmu síðar stökk maður út úr hvítum sendibíl og tók símann hans Farahs. Félagi hans var undir stýri og þeir keyrðu svo í burtu. Farah var snöggur að bregðast við, tók af stað og elti bílinn á ótrúlegum hraða að sögn sjónarvotts. Þegar þjófararnir sáu hver var á hælunum á þeim skiluðu þeir símanum og keyrðu í tómhentir í burtu með skottið á milli lappanna. Farah býr í lokuðu og afgirtu hverfi sem er vaktað allan sólarhringinn. Þrátt fyrir það komust þjófarnir inn á svæðið. Farah ku vera gáttaður á því hvernig það gat gerst. Farah, sem er 41 árs, vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikum á glæstum ferli auk sex gullverðlauna á HM. Frjálsar íþróttir Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira
Í síðustu viku fór Farah út að hlaupa með eiginkonu sinni, Taniu, í hverfinu þar sem hann býr. Farah skildi símann sinn eftir úti og ætlaði svo að sækja hann þegar hann var búinn að hlaupa. Skömmu síðar stökk maður út úr hvítum sendibíl og tók símann hans Farahs. Félagi hans var undir stýri og þeir keyrðu svo í burtu. Farah var snöggur að bregðast við, tók af stað og elti bílinn á ótrúlegum hraða að sögn sjónarvotts. Þegar þjófararnir sáu hver var á hælunum á þeim skiluðu þeir símanum og keyrðu í tómhentir í burtu með skottið á milli lappanna. Farah býr í lokuðu og afgirtu hverfi sem er vaktað allan sólarhringinn. Þrátt fyrir það komust þjófarnir inn á svæðið. Farah ku vera gáttaður á því hvernig það gat gerst. Farah, sem er 41 árs, vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikum á glæstum ferli auk sex gullverðlauna á HM.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira