Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 18:29 Guðmundur Emil Jóhannsson hljóp meðal annars 22 kílómetra hlaup yfir Snæfellsjökul í sumar og að sjálfsögðu ber að ofan. @gummiemil Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og áhrifavaldur, hefur fengið félagaskipti yfir í nýliða KV í fyrstu deild karla í körfubolta Karfan.is vakti athygli á þessu en þetta er staðfest á félagaskiptasíðu KKÍ sem og samfélagsmiðlum Körfuboltadeildar Knattspyrnufélags Vesturbæjar. Guðmundur er þegar löglegur með félaginu og næsti leikur er á móti Skallagrími á morgun. Leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport. Það þekkja margir hinn 26 ára gamla Guðmundur Emil en þó ekki fyrir tilþrif hans inn á körfuboltavellinum. Karfan segir frá því að Guðmundur hafi vakið athygli fyrir frumlega nálgun sína að andlegri og líkamlegri heilsu síðustu misseri, ekki síst í gegnum átak sitt Víkingar vakna. Falur Harðarson er þjálfari KV og nú er að sjá hvort hann verði með Guðmund Emil í hópnum annað kvöld. Nýliðarnir úr Vesturbænum fóru upp um deild alveg eins og hitt körfuboltaliðið í Frostaskjóli. KR fór upp í Bónus deildina en KV upp í 1. deildina. Bæði Vesturbæjarliðin eru því nýliðar og hafa bitið frá sér í upphafi tímabilsins. KV hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum sem skilar liðinu í sjötta sæti deildarinnar. Friðrik Anton Jónsson er stigahæsti leikmaður liðsins með 23,2 stig í leik en Arnór Hermannsson, yngri bróðir Martins, er með 15,2 stig og 6,8 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar (@kv_karfa) Körfubolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leiði sinni í bikarúrslit Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fleiri fréttir Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Leik lokið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leiði sinni í bikarúrslit Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Sjá meira
Karfan.is vakti athygli á þessu en þetta er staðfest á félagaskiptasíðu KKÍ sem og samfélagsmiðlum Körfuboltadeildar Knattspyrnufélags Vesturbæjar. Guðmundur er þegar löglegur með félaginu og næsti leikur er á móti Skallagrími á morgun. Leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport. Það þekkja margir hinn 26 ára gamla Guðmundur Emil en þó ekki fyrir tilþrif hans inn á körfuboltavellinum. Karfan segir frá því að Guðmundur hafi vakið athygli fyrir frumlega nálgun sína að andlegri og líkamlegri heilsu síðustu misseri, ekki síst í gegnum átak sitt Víkingar vakna. Falur Harðarson er þjálfari KV og nú er að sjá hvort hann verði með Guðmund Emil í hópnum annað kvöld. Nýliðarnir úr Vesturbænum fóru upp um deild alveg eins og hitt körfuboltaliðið í Frostaskjóli. KR fór upp í Bónus deildina en KV upp í 1. deildina. Bæði Vesturbæjarliðin eru því nýliðar og hafa bitið frá sér í upphafi tímabilsins. KV hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum sem skilar liðinu í sjötta sæti deildarinnar. Friðrik Anton Jónsson er stigahæsti leikmaður liðsins með 23,2 stig í leik en Arnór Hermannsson, yngri bróðir Martins, er með 15,2 stig og 6,8 stoðsendingar í leik. View this post on Instagram A post shared by Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar (@kv_karfa)
Körfubolti Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leiði sinni í bikarúrslit Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fleiri fréttir Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Leik lokið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leiði sinni í bikarúrslit Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leiði sinni í bikarúrslit Körfubolti
Leik lokið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leiði sinni í bikarúrslit
Leik lokið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leiði sinni í bikarúrslit Körfubolti