Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 19:26 Frá fundi samninganefndar Kennarasambandsins, ríkis og sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Kennarasamband Íslands hefur sent borgarstjóra og bæjarstjórum á Seltjarnarnesi, Sauðárkróki og í Reykjanesbæ erindi þar sem segir að sambandið sé reiðubúið að aflýsa verkföllum í leikskólunum fjórum þar sem verkföll hafa staðið yfir síðan 29. október. Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Lagt er til að framkvæmdin yrði með þeim hætti KÍ myndi aflýsa verkföllum frá og með 27. nóvember næstkomandi og sveitarfélagið myndi skuldbinda sig til að greiða laun þeirra starfsmanna sem voru í verkfalli síðastliðnar fjórar vikur. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að fordæmi séu fyrir slíkum afturvirkum greiðslum, þar nægi að nefna allsherjarverkfall grunnskólakennara árið 2014 sem varði í einn dag. Verði tillagan samþykkt gætu leikskólarnir fjórir opnað fyrir öll börn á miðvikudag í næstu viku. Kennarasambandið biður borgarstjóra og bæjarstjóra um að svara erindinu eigi síðar en klukkan tólf á mánudag. Leikskólarnir sem um ræðir eru leikskóli Seltjarnarness, Drafnarsteinn í Reykjavík, Holt í Reykjanesbæ og Ársalir á Sauðárkróki. Útfærsla verkfallsins harðlega gagnrýnd Útfærsla kennaraverkfallsins hefur verið harðlega gagnrýnd úr ólíkum áttum. Umboðsmaður barna segir verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar og fræðslu. Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti segist ekki alveg skilja taktík kennarasambandsins í verkföllunum. Sjá: Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Sjá: Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Sjá: Segir verkföll ekki mismuna börnum Sjá: „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“
Leikskólar Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Börn og uppeldi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira