Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 00:45 VG þurrkast út af þingi samkvæmt nýjustu tölum. vísir Samfylkingin bætir við sig tíu prósentum í Reykjavík suður, samkvæmt fyrstu tölum og mælist með rúmlega 23 prósent í kjördæminu. Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi og mælist aðeins með tvo menn inni. Framsókn missir sína þingmenn í kjördæminu og mælist með 4,7 prósent. 21.949 atkvæði hafa verið talin í kjördæminu af þeim 47.503 sem eru á kjörskrá. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,8 prósent, samanborið við 22,8 prósent í síðustu kosningum. Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með rúmlega 17 prósent. Miðflokkurinn rúmlega tvöfaldar fylgið og mælist með 10 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig eins og annars staðar og mælist með 13,1 prósent. Framsókn og VG fá töluvert verri útreið en Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn mælist með 4,7 og VG 3 prósent. Sósíalistaflokkur fær 5,4 prósent í kjördæminu, en hefur sem stendur ekki nægilega mikið fylgi á landsvísu til að ná inn manni. Píratar fá 3,7 prósent og missa sína tvo þingmenn. Samkvæmt þessum tölum eru þingmenn í Reykjavík suður eftirfarandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn Jón Gnarr, Viðreisn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki Hildur Sverrisdóttir, Sjálfstæðisflokki Inga Sæland, Flokkur fólksins Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Flokki fólksins Snorri Másson, Miðflokkur Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkur Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin Ragna Sigurðardóttir, Samfylkingin Kristján Þórður Snæbjarnarson, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingi Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
21.949 atkvæði hafa verið talin í kjördæminu af þeim 47.503 sem eru á kjörskrá. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,8 prósent, samanborið við 22,8 prósent í síðustu kosningum. Viðreisn er þriðji stærsti flokkurinn með rúmlega 17 prósent. Miðflokkurinn rúmlega tvöfaldar fylgið og mælist með 10 prósent. Flokkur fólksins bætir við sig eins og annars staðar og mælist með 13,1 prósent. Framsókn og VG fá töluvert verri útreið en Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn mælist með 4,7 og VG 3 prósent. Sósíalistaflokkur fær 5,4 prósent í kjördæminu, en hefur sem stendur ekki nægilega mikið fylgi á landsvísu til að ná inn manni. Píratar fá 3,7 prósent og missa sína tvo þingmenn. Samkvæmt þessum tölum eru þingmenn í Reykjavík suður eftirfarandi: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn Jón Gnarr, Viðreisn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki Hildur Sverrisdóttir, Sjálfstæðisflokki Inga Sæland, Flokkur fólksins Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Flokki fólksins Snorri Másson, Miðflokkur Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkur Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin Ragna Sigurðardóttir, Samfylkingin Kristján Þórður Snæbjarnarson, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingi Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira