Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 23:01 Dennis Schröder skilaði flottum tölum með liði Brooklyn Nets á þessu tímabili en nú er hann kominn til Golden State Warriors. Getty/Evan Bernstein Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) NBA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage)
NBA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti