Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 23:01 Dennis Schröder skilaði flottum tölum með liði Brooklyn Nets á þessu tímabili en nú er hann kominn til Golden State Warriors. Getty/Evan Bernstein Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage)
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira