Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 13:33 Kevin Durant vill bara að úrvalslið Austur- og Vestur-deildarinnar mætist í Stjörnuleiknum í NBA og ekkert kjaftæði. getty/Alex Goodlett Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, er ekki hrifinn af nýju fyrirkomulagi Stjörnuleiksins í NBA svo vægt sé til orða kveðið. Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022. NBA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022.
NBA Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti