RÚV hefur eftir Embætti landlæknis að Origo skoði hvað valdi biluninni. Sem stendur geta notendur ekki skráð sig inn á sinn reikning og komist í gögnin sín.

Heilsuvera, vefur þar sem almenningur á í samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá, liggur niðri.
RÚV hefur eftir Embætti landlæknis að Origo skoði hvað valdi biluninni. Sem stendur geta notendur ekki skráð sig inn á sinn reikning og komist í gögnin sín.