Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. desember 2024 16:09 Þessi efni reyndu erlend hjóna að flytja til landsins. lögreglan Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum er greint frá magni þeirra fíkniefna sem embættið hefur haldlagt á Keflavíkurflugvelli. Burðardýr beita öllum brögðum virðist vera, til að koma efnunum á göturnar, þar á meðal með því að koma þeim fyrir í pakkningum fyrir asíska núðlusúpu. Frá einu slíku tilfelli greinir lögregla frá og birtir mynd til skýringar. Um var að ræða erlend hjón sem handtekin voru með 34 kg af maríjúanaefnum, falin í núðlusúpupakkningum. „Fíknefnin fundust við leit tollvarða í tveimur ferðatöskum er fólkið hafði meðferðis. Tilgangur ferðar virðist hafa verið sá eini að flytja fíkniefni til landsins og þiggja greiðslu fyrir.“ Í tilkynningu segir að það sem er þessu ári hafi lögreglan á Suðurnesjum haldlagt 158 kg af maríhúana, 21 kg af hassi, 35 kg af kókaíni, tæplega 19000 stk. af MDMA, um 2000 skammta af LSD og 7000 stk. af OxyContin. „Flest málanna eiga uppruna sinn á landamærunum að tilstuðlan árvökula tollvarða. Mikið og gott samstarf er á milli lögreglunnar á Suðurnesjum og tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Árið 2023 haldlagði lögreglan á Suðurnesjum 125 kg af maríhúana og 15.5 kg af hassi, en svipað magn af öðrum ólöglegum efnum.“ „Mismunandi aðferðum var beitt við innflutning haldlagðra fíkniefna, með það að markmiði að koma fíkniefnunum fram hjá tollvörðum og til dreifingar á götum úti. Sérstaða var með málum sem vörðuðu innflutning kókaíns en kókaínið var í flestum tilfellum flutt innvortis. Mesta magn sem einstaklingur flutti í líkama sínum á árinu 2024 voru 140 pakkningar sem reyndust innihalda 1.470 kg af kókaíni. Slík flutningsaðferð er lífshættuleg og var t.a.m. einn einstaklingur færður í bráðaaðgerð á Landspítala í Fossvogi þar sem pakkningar sem innihéldu fljótandi kókaín festust í meltingavegi viðkomandi.“ Lögreglumál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Frá einu slíku tilfelli greinir lögregla frá og birtir mynd til skýringar. Um var að ræða erlend hjón sem handtekin voru með 34 kg af maríjúanaefnum, falin í núðlusúpupakkningum. „Fíknefnin fundust við leit tollvarða í tveimur ferðatöskum er fólkið hafði meðferðis. Tilgangur ferðar virðist hafa verið sá eini að flytja fíkniefni til landsins og þiggja greiðslu fyrir.“ Í tilkynningu segir að það sem er þessu ári hafi lögreglan á Suðurnesjum haldlagt 158 kg af maríhúana, 21 kg af hassi, 35 kg af kókaíni, tæplega 19000 stk. af MDMA, um 2000 skammta af LSD og 7000 stk. af OxyContin. „Flest málanna eiga uppruna sinn á landamærunum að tilstuðlan árvökula tollvarða. Mikið og gott samstarf er á milli lögreglunnar á Suðurnesjum og tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Árið 2023 haldlagði lögreglan á Suðurnesjum 125 kg af maríhúana og 15.5 kg af hassi, en svipað magn af öðrum ólöglegum efnum.“ „Mismunandi aðferðum var beitt við innflutning haldlagðra fíkniefna, með það að markmiði að koma fíkniefnunum fram hjá tollvörðum og til dreifingar á götum úti. Sérstaða var með málum sem vörðuðu innflutning kókaíns en kókaínið var í flestum tilfellum flutt innvortis. Mesta magn sem einstaklingur flutti í líkama sínum á árinu 2024 voru 140 pakkningar sem reyndust innihalda 1.470 kg af kókaíni. Slík flutningsaðferð er lífshættuleg og var t.a.m. einn einstaklingur færður í bráðaaðgerð á Landspítala í Fossvogi þar sem pakkningar sem innihéldu fljótandi kókaín festust í meltingavegi viðkomandi.“
Lögreglumál Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira