Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 13:02 Mohamed Katir fagnar hér HM-silfrinu sínu á heimsmeistaramótinu í Búdapest 2023. Getty/Steph Chambers/ Mohamed Katir vann silfurverðlaun í 5000 metra hlaupi á HM í Búdapest í fyrra en hann keppir ekki aftur á næstunni Katir hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir hagræðingu gagna en hann var áður kominn í tveggja ára bann fyrir að missa af of mörgum lyfjaprófum. Hlauparinn falsaði ferðaskjöl sem var framvísað við rannsókn á þessum skrópum hans í lyfjaprófin. Hinn 26 ára gamli Spánverji var dæmdur í tveggja ára bann í febrúar fyrir að missa af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum. Við rannsókn á málinu komst Alþjóðlega lyfjaeftirlitið (AIU) að því að á einum af þessum dögum sem átti að lyfjaprófa Katir þá hafi hann breytt ferðaupplýsingum sínum til að reyna afvegaleiða þá sem ætluðu að lyfjaprófa hann. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið skyldar íþróttafólk til að gefa upp hvar þau eru niðurkomin þannig að það sé hægt að prófa þau utan keppni. Þetta bann hans rennur ekki út fyrr en í febrúar árið 2028. Katir vann einnig brons á HM 2022 auk silfursins á HM 2023. Hann missir af næstu tveimur heimsmeistaramótum sem fara fram í Tókýó 2025 og í Peking 2027. Hann gæti hins vegar náð næstum Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles sumarið 2028. NEWS: 2023 World Championship 5,000m silver medalist Mohamed Katir has been banned for four years by the AIU for tampering. Katir, who had already been serving a two-year ban for Whereabouts Failures set to last through Feb. 6, 2026, is now banned through February 2028.… pic.twitter.com/JkNdlePdNX— FloTrack (@FloTrack) December 20, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Katir hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir hagræðingu gagna en hann var áður kominn í tveggja ára bann fyrir að missa af of mörgum lyfjaprófum. Hlauparinn falsaði ferðaskjöl sem var framvísað við rannsókn á þessum skrópum hans í lyfjaprófin. Hinn 26 ára gamli Spánverji var dæmdur í tveggja ára bann í febrúar fyrir að missa af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum. Við rannsókn á málinu komst Alþjóðlega lyfjaeftirlitið (AIU) að því að á einum af þessum dögum sem átti að lyfjaprófa Katir þá hafi hann breytt ferðaupplýsingum sínum til að reyna afvegaleiða þá sem ætluðu að lyfjaprófa hann. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið skyldar íþróttafólk til að gefa upp hvar þau eru niðurkomin þannig að það sé hægt að prófa þau utan keppni. Þetta bann hans rennur ekki út fyrr en í febrúar árið 2028. Katir vann einnig brons á HM 2022 auk silfursins á HM 2023. Hann missir af næstu tveimur heimsmeistaramótum sem fara fram í Tókýó 2025 og í Peking 2027. Hann gæti hins vegar náð næstum Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles sumarið 2028. NEWS: 2023 World Championship 5,000m silver medalist Mohamed Katir has been banned for four years by the AIU for tampering. Katir, who had already been serving a two-year ban for Whereabouts Failures set to last through Feb. 6, 2026, is now banned through February 2028.… pic.twitter.com/JkNdlePdNX— FloTrack (@FloTrack) December 20, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti