Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2024 18:02 Ruben Amorim veit að starf þjálfarans er aldrei öruggt. Marc Atkins/Getty Images Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“ Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira