Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 13:30 Radu Dragusin fór meiddur af velli gegn Nottingham Forest í miðri viku. Það er eitthvað sem hjálpar Ange Postecoglou líklega ekki við að losna við hausverkinn sem fylgir meiðslalista liðsins. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Tottenham mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þegar flautað verður til leiks gæti vel verið að liðið verði ekki með einn einasta miðvörð í leikmannahópnum. Radu Dragusin fór meiddur af velli þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Nottingham Forest í miðri viku og er hann því fjórði miðvörðurinn sem skráir nafn sitt á sjúkralistann. Inn á í hans stað kom miðjumaðurinn Yves Bissouma og kláraði hann leikinn ásamt Archie Gray, öðrum miðjumanni. Dragusin bætist þar með á langan meiðslalista Tottenham, þar sem varnarmenn, og þá sérstaklega miðverðir, virðast vera í aðalhlutverki. Ben Davies, Micky van de Ven og Christian Romero - allt miðverðir - voru fyrir á meiðslalistanum. Liðið vonaðist til að endurheimta Ben Davies fyrir leikinn gegn Úlfunum, en Postecoglou hefur nú sagt frá því að hann hafi meiðst lítillega aftur á æfingu og verði því líklega ekki með. Það verður því áhugavert að sjá liðsuppstillinguna hjá Tottenham á morgun. Bakvörðurinn Djed Spence verður í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Nottingham Forest og því spurning hvort að fjögurra manna varnarlína Tottenham samanstandi af þremur miðjumönnum og bakverðinum Pedro Porro, eða hvort Postecoglou sæki enn einn guttann úr unglingastarfi félagsins. Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Tottenham mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þegar flautað verður til leiks gæti vel verið að liðið verði ekki með einn einasta miðvörð í leikmannahópnum. Radu Dragusin fór meiddur af velli þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Nottingham Forest í miðri viku og er hann því fjórði miðvörðurinn sem skráir nafn sitt á sjúkralistann. Inn á í hans stað kom miðjumaðurinn Yves Bissouma og kláraði hann leikinn ásamt Archie Gray, öðrum miðjumanni. Dragusin bætist þar með á langan meiðslalista Tottenham, þar sem varnarmenn, og þá sérstaklega miðverðir, virðast vera í aðalhlutverki. Ben Davies, Micky van de Ven og Christian Romero - allt miðverðir - voru fyrir á meiðslalistanum. Liðið vonaðist til að endurheimta Ben Davies fyrir leikinn gegn Úlfunum, en Postecoglou hefur nú sagt frá því að hann hafi meiðst lítillega aftur á æfingu og verði því líklega ekki með. Það verður því áhugavert að sjá liðsuppstillinguna hjá Tottenham á morgun. Bakvörðurinn Djed Spence verður í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Nottingham Forest og því spurning hvort að fjögurra manna varnarlína Tottenham samanstandi af þremur miðjumönnum og bakverðinum Pedro Porro, eða hvort Postecoglou sæki enn einn guttann úr unglingastarfi félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn