„Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 16:17 Declan Rice er bjartsýnn fyrir komandi ári. David Price/Arsenal FC via Getty Images Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum. Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira