Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. desember 2024 21:30 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir allt frá uppsveitum Borgarfjarðar og norður í Skagafjörð hafa aðstoðað tugi vegfarenda frá sunnanverðri Holtavörðuheiði og inn í syðstu svæði Vestfjarðarkjálka við að komast leiðar sinnar í kvöld. „Stærsta verkefnið var á Vatnsskarði,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Hann segir björgunarsveitir hafa aðstoðað farþega um tuttugu bíla sem sátu fastir á Vatnsskarði, en um tíuleytið hafi að mestu leyti verið búið að hreinsa það svæði. Holtavörðuheiði var lokað fyrr í kvöld vegna veðurs. Ökumenn hafi lent í vandræðum á Vatnsskarði, Siglufjarðarvegi og í Víðidal í Húnaþingi vestra og björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Beint úr útkalli í flugeldasölu Þá segir Jón Þór að björgunarsveitarmenn hafi aðstoðað vegfarendur sem sátu fastir á Hofsósi og Blönduhlíð. „Þannig að þetta hafa verið verkefni frá Holtavörðuheiði að Blönduhlíð og alveg yfir í Skagafjörð.“ Og standa björgunarsveitirnar áfram vaktina? „Ja, nú er flugeldasalan byrjuð þannig að menn fara bara aftur í búðina,“ segir Jón Þór. Sem fyrr bendir hann vegfarendum á að fylgjast með færð og veðri. Hann mælir með vef Safetravel.is til þess. Færð á vegum Skagafjörður Björgunarsveitir Tengdar fréttir Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað Súðavíkurhlíð verður lokað á ný í kvöld, ekki seinna en klukkan 21:30, vegna snjóflóðahættu. Athugað verður með opnun í fyrramálið. 28. desember 2024 17:35 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
„Stærsta verkefnið var á Vatnsskarði,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Hann segir björgunarsveitir hafa aðstoðað farþega um tuttugu bíla sem sátu fastir á Vatnsskarði, en um tíuleytið hafi að mestu leyti verið búið að hreinsa það svæði. Holtavörðuheiði var lokað fyrr í kvöld vegna veðurs. Ökumenn hafi lent í vandræðum á Vatnsskarði, Siglufjarðarvegi og í Víðidal í Húnaþingi vestra og björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Beint úr útkalli í flugeldasölu Þá segir Jón Þór að björgunarsveitarmenn hafi aðstoðað vegfarendur sem sátu fastir á Hofsósi og Blönduhlíð. „Þannig að þetta hafa verið verkefni frá Holtavörðuheiði að Blönduhlíð og alveg yfir í Skagafjörð.“ Og standa björgunarsveitirnar áfram vaktina? „Ja, nú er flugeldasalan byrjuð þannig að menn fara bara aftur í búðina,“ segir Jón Þór. Sem fyrr bendir hann vegfarendum á að fylgjast með færð og veðri. Hann mælir með vef Safetravel.is til þess.
Færð á vegum Skagafjörður Björgunarsveitir Tengdar fréttir Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað Súðavíkurhlíð verður lokað á ný í kvöld, ekki seinna en klukkan 21:30, vegna snjóflóðahættu. Athugað verður með opnun í fyrramálið. 28. desember 2024 17:35 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað Súðavíkurhlíð verður lokað á ný í kvöld, ekki seinna en klukkan 21:30, vegna snjóflóðahættu. Athugað verður með opnun í fyrramálið. 28. desember 2024 17:35