Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 07:36 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af ungmennum nokkrum sinnum í gærkvöldi. Einu sinni vegna flugelda, einu sinni vegna snjóbolta og einu sinni vegna vandræða í verslunarmiðstöð. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ungmennum sem höfðu kastað flugeldum upp á svalir fjölbýlishúss í gærkvöldi. Einnig hafði lögreglan afskipti af börnum sem köstuðu snjóboltum í bíla með þeim afleiðingum að ökumenn misstu nærri stjórn á bílum sínum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira