Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. janúar 2025 14:42 Ólafur Kjaran og Kristrún hafa unnið saman í tæplega þrjú ár. Samfylkingin Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. Hann hefur skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf en hann hefur verið formlegur aðstoðarmaður Kristrúnar síðan hún var kosinn formaður Samfylkingarinnar. Þá aðstoðaði hann Kristrúnu í framboði hennar til formanns. Ólafur er með meistarapróf í hagfræði frá Cambridge-háskólanum. Hann var áður sjálfstæður ráðgjafi og hefur starfað með ýmsum stjórnmálamönnum. Á síðustu árum hefur Ólafur tekið þátt í starfi Samfylkingarinnar og meðal annars setið í stjórn Ungs jafnaðarfólks, ungliðahreyfingar flokksins. Þá hafa allir ráðherrar Viðreisnar valið sér aðstoðarmenn. Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson uppstandara og Þórólf Heiðar lögfræðing. Þorgerður Katrín utanríkisráðherra heldur áfram samstarfi sínu með Ingileif Friðriksdóttur. Hanna Katrín atvinnuvegaráðherra réði Stefaníu Sigurðardóttur en hún var framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Daði Már, fjármála- og efnahagsráðherra, réði Jón Steindór, fyrrverandi þingmann Viðreisnar. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Tengdar fréttir Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Hann hefur skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf en hann hefur verið formlegur aðstoðarmaður Kristrúnar síðan hún var kosinn formaður Samfylkingarinnar. Þá aðstoðaði hann Kristrúnu í framboði hennar til formanns. Ólafur er með meistarapróf í hagfræði frá Cambridge-háskólanum. Hann var áður sjálfstæður ráðgjafi og hefur starfað með ýmsum stjórnmálamönnum. Á síðustu árum hefur Ólafur tekið þátt í starfi Samfylkingarinnar og meðal annars setið í stjórn Ungs jafnaðarfólks, ungliðahreyfingar flokksins. Þá hafa allir ráðherrar Viðreisnar valið sér aðstoðarmenn. Þorbjörg Sigríður dómsmálaráðherra hefur ráðið Jakob Birgisson uppstandara og Þórólf Heiðar lögfræðing. Þorgerður Katrín utanríkisráðherra heldur áfram samstarfi sínu með Ingileif Friðriksdóttur. Hanna Katrín atvinnuvegaráðherra réði Stefaníu Sigurðardóttur en hún var framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Daði Már, fjármála- og efnahagsráðherra, réði Jón Steindór, fyrrverandi þingmann Viðreisnar.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Tengdar fréttir Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Ingileif Friðriksdóttir verður aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Hún tók við starfinu af eiginkonu sinni í kosningabaráttunni. 2. janúar 2025 12:32
Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26
Jón Steindór aðstoðar Daða Má Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Daða Más Kristóferssonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra. Jón Steindór tók til starfa í dag. 30. desember 2024 15:09