Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 12:47 Shai Gilgeous-Alexander fór mikinn gegn Boston Celtics. getty/Joshua Gateley Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025 NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Oklahoma sem vann 4. leikhlutann, 29-12. Boston skoraði aðeins 27 stig í seinni hálfleiknum. SGA AND OKC'S DOMINANCE CONTINUES 👊⛈️ 33 PTS | 11 REB | 6 AST | 3 STL | 2 BLK ⛈️He now leads the NBA with TWENTY 30-point games this season as the @okcthunder win their 30th game and a FRANCHISE-BEST 15th in a row! 👏 pic.twitter.com/1zqZlhaG3x— NBA (@NBA) January 5, 2025 Þruman er langefst í Vesturdeildinni með þrjátíu sigra og fimm töp. Celtics er í 2. sæti Austurdeildarinnar með 26 sigra og tíu töp. Cleveland Cavaliers gengur einnig allt í haginn en liðið hefur unnið tíu leiki í röð, allavega með að minnsta kosti tíu stiga mun. Cavs er á toppi Austurdeildarinnar með 31 sigur og fjögur töp. Cleveland sigraði Charlotte Hornets í nótt, 115-105. Darius Garland skoraði 25 stig fyrir Cavs og Jarrett Allen var með nítján stig og ellefu fráköst. Hann hitti úr níu af tíu skotum sínum. It was a BALANCED attack for the @cavs as they secured their 10th consecutive W!Garland: 25 PTS, 4 3PMAllen: 19 PTS, 11 REB, 2 BLKMitchell: 19 PTS, 4 AST, 3 3PMMobley: 17 PTS, 5 REB, 2 BLKCleveland has their 2nd 10-game win streak of the season 🔥 pic.twitter.com/tGgCRpzvw9— NBA (@NBA) January 6, 2025
NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira