„Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 22:31 Anthony Edwards sést hér mættur í leik með Minnesota Timberwolves og að sjálfsögðu með appelsínugula armbandið frá Luca. Getty/David Berding NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. Luca heitir þessi ungi drengur sem glímir við krabbamein en hann átti þann draum að hitta uppáhaldsköfuboltamann sem er Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves. Edwards var tilbúinn að verða við þeirri beiðni og hitti Luca eftir leik hjá Timberwolves. Luca var líka himinlifandi með að hitta átrúnaðargoðið sitt. Hann kom líka færandi hendi því Luca gaf Edwards appelsínugult armband til minningar um augnablik þeirra saman. Edwards var ánægður með gjöfina og gaf stráknum líka loforð. „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig,“ sagði Anthony Edwards. Þeir tóku síðan myndir af sér saman. Menn voru fljótir að taka eftir því að Edwards stóð við stóru orðin. Í næsta leik, á móti Los Angeles Clippers í Target Center, þá var Edwards með appelsínugula armbandið á hendinni. Edwards fór líka á kostum í leiknum og skoraði 37 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 7 fráköst í tveggja stiga sigri. Þetta var því greinilega happaband. Hér fyrir neðan má sjá augnablikið þegar þeir hittust og Luca gaf honum armbandið. Myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Luca heitir þessi ungi drengur sem glímir við krabbamein en hann átti þann draum að hitta uppáhaldsköfuboltamann sem er Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves. Edwards var tilbúinn að verða við þeirri beiðni og hitti Luca eftir leik hjá Timberwolves. Luca var líka himinlifandi með að hitta átrúnaðargoðið sitt. Hann kom líka færandi hendi því Luca gaf Edwards appelsínugult armband til minningar um augnablik þeirra saman. Edwards var ánægður með gjöfina og gaf stráknum líka loforð. „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig,“ sagði Anthony Edwards. Þeir tóku síðan myndir af sér saman. Menn voru fljótir að taka eftir því að Edwards stóð við stóru orðin. Í næsta leik, á móti Los Angeles Clippers í Target Center, þá var Edwards með appelsínugula armbandið á hendinni. Edwards fór líka á kostum í leiknum og skoraði 37 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 7 fráköst í tveggja stiga sigri. Þetta var því greinilega happaband. Hér fyrir neðan má sjá augnablikið þegar þeir hittust og Luca gaf honum armbandið. Myndbandið sést með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira