Gæti mætt mömmu sinni á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 23:02 Anna Cramling Bellón einbeitt við skákborðið. Hún ætlar að keppa á EM en móðir hennar hefur tvisvar orðið Evrrópumeistari. Getty/Miguel Pereira Það gæti verið boðið upp á mjög athyglisverða viðureign á næsta Evrópumóti kvenna í skák. Anna Cramling er bæði skákstjarna og áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Skákkonan er mjög vinsæl á samfélagsmiðlunum Twitch og YouTuber. Hún er líka sjálf öflug við skákborðið og mun taka þátt í Evrópumótinu í skák á þessu ári. @Sportbladet Cramling kemur úr mikilli skákfjölskyldu því móðir hennar er sænski stórmeistarinn Pia Cramling og faðir hennar er spænski stórmeistarinn Juan Manuel Bellón López. Anna hóf að tefla þegar hún var þriggja ára en flutti frá Spáni til Svíþjóðar fyrir áratug síðan. Hún sýndi smá mótþróa í fyrstu og skákin var ekki ofarlega á vinsældarlistanum á unglingsárunum. Seinna breytti hún um skoðun og nú á skák hug hennar allan. Hún er nú 22 ára gömul og fór fyrst að vekja athygli við skákborðið árið 2018. Anna sló líka í gegn á samfélagsmiðlum í Kórónufaraldrinum þegar hún setti í gang Youtube síðu þar sem hún fjallar um skák. Hún fær oft foreldra sina í heimsókn í þáttinn sinn. Næst á dagskrá er Evrópumótið í skák og þar gæti farið svo að Anna mæti móður sinni við skákborðið. Aftonbladet fjallar um þá staðreynd að mæðgurnar gætu mæst. Móðir hennar Pia hefur verið stórmeistari frá árinu 1992 en Anna er fædd tíu árum síðar. Pia Cramling hefur sjálf orðið tvisvar Evrópumeistari í skák eða 2003 og 2010. Hún vann fyrra EM-gullið sitt þegar dóttir hennar var bara eins árs. Skák Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Sjá meira
Anna Cramling er bæði skákstjarna og áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Skákkonan er mjög vinsæl á samfélagsmiðlunum Twitch og YouTuber. Hún er líka sjálf öflug við skákborðið og mun taka þátt í Evrópumótinu í skák á þessu ári. @Sportbladet Cramling kemur úr mikilli skákfjölskyldu því móðir hennar er sænski stórmeistarinn Pia Cramling og faðir hennar er spænski stórmeistarinn Juan Manuel Bellón López. Anna hóf að tefla þegar hún var þriggja ára en flutti frá Spáni til Svíþjóðar fyrir áratug síðan. Hún sýndi smá mótþróa í fyrstu og skákin var ekki ofarlega á vinsældarlistanum á unglingsárunum. Seinna breytti hún um skoðun og nú á skák hug hennar allan. Hún er nú 22 ára gömul og fór fyrst að vekja athygli við skákborðið árið 2018. Anna sló líka í gegn á samfélagsmiðlum í Kórónufaraldrinum þegar hún setti í gang Youtube síðu þar sem hún fjallar um skák. Hún fær oft foreldra sina í heimsókn í þáttinn sinn. Næst á dagskrá er Evrópumótið í skák og þar gæti farið svo að Anna mæti móður sinni við skákborðið. Aftonbladet fjallar um þá staðreynd að mæðgurnar gætu mæst. Móðir hennar Pia hefur verið stórmeistari frá árinu 1992 en Anna er fædd tíu árum síðar. Pia Cramling hefur sjálf orðið tvisvar Evrópumeistari í skák eða 2003 og 2010. Hún vann fyrra EM-gullið sitt þegar dóttir hennar var bara eins árs.
Skák Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Sjá meira