Leik lokið: Kefla­vík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Kefl­víkinga á árinu

Andri Már Eggertsson skrifar
anton keflavík
vísir/Anton

Keflavík komast aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira