Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 07:02 Steve Kerr er þjálfari Golden State Warriors og var á ferðinni með liði sinu þegar eldarnir byrjuðu. Getty/Jane Tyska Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira