Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2025 10:06 Í erindi fasteignafélagsins Heima kemur fram að félagið sé tilbúið að breyta annarri og mögulega þriðju hæð hússins við Ármúla 6 úr skrifstofurými í leikskóladeildir og starfsmannarými. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst ganga til til viðræðna við fasteignafélagið Heima um að stækka húsnæði leikskólans Múlaborgar sem stendur við Ármúla 6. Áætlað er að stækkun leikskólans muni skila sér í fjölgun plássa fyrir 48 til 120 börn. Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar kemur fram að Reykjavíkurborg hafi í október síðastliðnum auglýst eftir húsnæði og lóð fyrir leikskóla, 800 til 2000 fermetra húsnæði ásamt 1400 til 1800 fermetra aðliggjandi útileiksvæði. „Samkvæmt auglýsingunni er miðað við að taka á leigu húsnæði sem er tilbúið til notkunar innan 6-18 mánaða frá undirritun leigusamnings og miðað er við 10-15 ára leigutíma með mögulegri framlengingu. Samþykkt var á fundi borgarráðs í gær að ganga til viðræðna við Heima, í kjölfar erindis félagsins til borgarinnar. Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 8a.Reykjavíkurborg Stækkun sem rúmar 48-120 börn Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 6 en í erindi fasteignafélagsins Heima kemur fram að félagið sé tilbúið að breyta annarri og mögulega þriðju hæð hússins úr skrifstofurými í leikskóladeildir og starfsmannarými. Grófar hönnunarforsendur af hálfu Reykjavíkurborgar fyrir húsnæðið liggja fyrir og byggja má frumhönnun á þeim. Stefnt verður að því að stækka leikskólann um 455 til 910 fermetra svo hann geti rúmað þrjár til sex deildir fyrir 48 til 120 leikskólabörn til viðbótar við þau 48 börn sem þegar sækja leikskólann á fyrstu hæð hússins. Einnig verður hugað að stækkun leikskólalóðar til að mæta fjölgun barna. Í erindi Heima kemur fram að húsnæðið hafi þegar verið tekið í gegn að utan; skipt um glugga og fleira. Aðgengi sé frábært, næg bílastæði og lyfta í húsinu. Þá er talað um að áhersla verði lögð á hönnun sem endurspegli grænar lausnir Stefnt verður að undirritun leigusamnings fyrir lok þessa mánaðar og að leikskólinn verði tilbúinn til notkunar innan tólf mánaða frá undirritun. Í gær var tilkynnt um leikskóla sem til stendur að byggja í Elliðaárdal,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Leikskólar Skóla- og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar kemur fram að Reykjavíkurborg hafi í október síðastliðnum auglýst eftir húsnæði og lóð fyrir leikskóla, 800 til 2000 fermetra húsnæði ásamt 1400 til 1800 fermetra aðliggjandi útileiksvæði. „Samkvæmt auglýsingunni er miðað við að taka á leigu húsnæði sem er tilbúið til notkunar innan 6-18 mánaða frá undirritun leigusamnings og miðað er við 10-15 ára leigutíma með mögulegri framlengingu. Samþykkt var á fundi borgarráðs í gær að ganga til viðræðna við Heima, í kjölfar erindis félagsins til borgarinnar. Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 8a.Reykjavíkurborg Stækkun sem rúmar 48-120 börn Leikskólinn Múlaborg starfar þegar á fyrstu hæð í húsnæði við Ármúla 6 en í erindi fasteignafélagsins Heima kemur fram að félagið sé tilbúið að breyta annarri og mögulega þriðju hæð hússins úr skrifstofurými í leikskóladeildir og starfsmannarými. Grófar hönnunarforsendur af hálfu Reykjavíkurborgar fyrir húsnæðið liggja fyrir og byggja má frumhönnun á þeim. Stefnt verður að því að stækka leikskólann um 455 til 910 fermetra svo hann geti rúmað þrjár til sex deildir fyrir 48 til 120 leikskólabörn til viðbótar við þau 48 börn sem þegar sækja leikskólann á fyrstu hæð hússins. Einnig verður hugað að stækkun leikskólalóðar til að mæta fjölgun barna. Í erindi Heima kemur fram að húsnæðið hafi þegar verið tekið í gegn að utan; skipt um glugga og fleira. Aðgengi sé frábært, næg bílastæði og lyfta í húsinu. Þá er talað um að áhersla verði lögð á hönnun sem endurspegli grænar lausnir Stefnt verður að undirritun leigusamnings fyrir lok þessa mánaðar og að leikskólinn verði tilbúinn til notkunar innan tólf mánaða frá undirritun. Í gær var tilkynnt um leikskóla sem til stendur að byggja í Elliðaárdal,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Leikskólar Skóla- og menntamál Borgarstjórn Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira