Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. janúar 2025 08:46 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjar segir enn bera talsvert mikið á milli aðila kjaradeilunnar. Vísir/Vilhelm Enn er langt á milli aðila í kjaradeilu kennara við ríki og sveitarfélög hjá ríkissáttasemjara og var tekið ótímabundið hlé í viðræðunum í gær. Verkföll hefjast 1. febrúar náist ekki að semja fyrir það. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv í gærkvöldi. „Sá fundur fór þannig að ég ákvað, að höfðu samráði við aðila, í kjölfar þess fundar að ég mun ekki boða til frekari funda að svo stöddu,“ sagði Ástráður Haraldsson, ríkissáttasemjari, í viðtalinu við Rúv í gær. Það sé gerst vegna þess að viðræðurnar hafi ekki skilað tilætluðum árangri. „Við þessar aðstæður telja aðilarnir að það sé skynsamlegast að tekið verði smá hlé á viðræðunum og á næstu sólarhringum þá munu aðilarnir, hver í sínu lagi og í samráði við mig, vinna að því að kanna hvort hægt sé að finna einhvern nýjan grundvöll eða blása lífi í viðræðurnar á einhvern nýjan hátt,“ sagði hann einnig við Rúv. Viðræðurnar hefðu því siglt í strand, „að minnsta kosti í bili,“ að sögn Ástráðs. Bæri enn „talsvert mikið í milli“ Ástráður sagðist ekki geta sagt til um hvað þetta hlé í viðræðum yrði langt. „Það fer bara alveg eftir því hvernig okkur gengur að finna samtalinu einhvern nýjan grundvöll. En það er þannig að það er umsamin friðarskylda milli aðilanna sem stendur til næstu mánaðamóta og þess vegna hefði verið mjög mikilvægt að reyna að ljúka málum í þessum mánuði,“ sagði Ástráður inntur eftir því hvenær viðræður hæfust að nýju. Loks sagði hann að það bæri enn talsvert mikið í milli. Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Fleiri fréttir Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv í gærkvöldi. „Sá fundur fór þannig að ég ákvað, að höfðu samráði við aðila, í kjölfar þess fundar að ég mun ekki boða til frekari funda að svo stöddu,“ sagði Ástráður Haraldsson, ríkissáttasemjari, í viðtalinu við Rúv í gær. Það sé gerst vegna þess að viðræðurnar hafi ekki skilað tilætluðum árangri. „Við þessar aðstæður telja aðilarnir að það sé skynsamlegast að tekið verði smá hlé á viðræðunum og á næstu sólarhringum þá munu aðilarnir, hver í sínu lagi og í samráði við mig, vinna að því að kanna hvort hægt sé að finna einhvern nýjan grundvöll eða blása lífi í viðræðurnar á einhvern nýjan hátt,“ sagði hann einnig við Rúv. Viðræðurnar hefðu því siglt í strand, „að minnsta kosti í bili,“ að sögn Ástráðs. Bæri enn „talsvert mikið í milli“ Ástráður sagðist ekki geta sagt til um hvað þetta hlé í viðræðum yrði langt. „Það fer bara alveg eftir því hvernig okkur gengur að finna samtalinu einhvern nýjan grundvöll. En það er þannig að það er umsamin friðarskylda milli aðilanna sem stendur til næstu mánaðamóta og þess vegna hefði verið mjög mikilvægt að reyna að ljúka málum í þessum mánuði,“ sagði Ástráður inntur eftir því hvenær viðræður hæfust að nýju. Loks sagði hann að það bæri enn talsvert mikið í milli.
Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Fleiri fréttir Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Sjá meira