„Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 16:45 Butler í Bulls treyjunni í viðtali eftir leik. Mikið hefur verið rætt og ritað um málefni körfuboltamannsins Jimmy Butler í NBA deildinni undanfarnar vikur. Butler hefur verið leikmaður Miami Heat síðan 2019. Hann var settur í sjö leikja bann af félaginu á dögunum en Butler hefur lýst því yfir hann vilji fara frá Miami sem fyrst. Í kjölfarið var hann settur í bann og fékk ekki laun greitt í þann tíma. Butler var í viðtali eftir leik hjá Miami um helgina og mætti í viðtalið í Chicago Bulls treyju númer 45, treyja sem Michael Jordan lék í í endurkomunni árið 1994. Málið var rætt í Lögmálum leiksins en þátturinn var tekin upp í hádeginu í dag og er á dagskrá Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta er auðvitað bara óvirðing af hæstu stærðargráðu,“ segir Hörður Unnsteinsson sérfræðingur um þá staðreynd að Butler hafi verið klæddur í Bulls treyju inni í klefa eftir leik. „Þetta er bara algjör þvæla og hann er farinn að væla og væla. Spólum aðeins til baka, af hverju er hann með þessa stæla? Hann bara höndlar ekki að Miami ákvað að Tyler Herro og Bam Adebayo væru aðal kallarnir í Miami og hann væri þriðja hjólið,“ segir Leifur Steinn. Hér að neðan má sjá umræðuna um Butler. Klippa: „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Lögmál leiksins NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Butler hefur verið leikmaður Miami Heat síðan 2019. Hann var settur í sjö leikja bann af félaginu á dögunum en Butler hefur lýst því yfir hann vilji fara frá Miami sem fyrst. Í kjölfarið var hann settur í bann og fékk ekki laun greitt í þann tíma. Butler var í viðtali eftir leik hjá Miami um helgina og mætti í viðtalið í Chicago Bulls treyju númer 45, treyja sem Michael Jordan lék í í endurkomunni árið 1994. Málið var rætt í Lögmálum leiksins en þátturinn var tekin upp í hádeginu í dag og er á dagskrá Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta er auðvitað bara óvirðing af hæstu stærðargráðu,“ segir Hörður Unnsteinsson sérfræðingur um þá staðreynd að Butler hafi verið klæddur í Bulls treyju inni í klefa eftir leik. „Þetta er bara algjör þvæla og hann er farinn að væla og væla. Spólum aðeins til baka, af hverju er hann með þessa stæla? Hann bara höndlar ekki að Miami ákvað að Tyler Herro og Bam Adebayo væru aðal kallarnir í Miami og hann væri þriðja hjólið,“ segir Leifur Steinn. Hér að neðan má sjá umræðuna um Butler. Klippa: „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira