Í þessum bílum voru sextán manns. Fjórir þeirra voru fluttir á Heilbrigðsstofnun Suðurlands.
Þetta staðfestir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Hann veit ekki hvernig líðan fólksins er.
Suðurlandsvegi var lokað um tíma, en hefur verið opnaður á ný, en vinnu á vettvangi er lokið.