Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 12:32 Stephen Curry er frábær leikmaður og lifandi goðsögn. Hann á sér mikinn aðdáanda í ömmu Kitty. Getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry á vissulega mjög marga aðdáendur en ein af þeim í eldri kantinum vakti talsverða athygli á samfélagsmiðlum þegar barnabarnið hennar tók upp myndband með henni. Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) NBA Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira
Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights)
NBA Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira