„Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 13:32 Aron Pálmarsson fagnar sigrinum með liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið og fóru yfir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Aron Pálmarsson byrjaði ekki leikinn en kom inn í sóknina um miðjan fyrri hálfleik. „Þá vorum við ekkert búnir að vera neitt frábærir sóknarlega, alveg langt í frá,“ sagði Einar. „Við náðum að refsa þeim en þeir náðu ekki að refsa okkur. Svo náum við fimmtán mínútna kafla, þessar síðustu fimmtán mínútur í fyrri hálfleiknum. Þá er sóknarleikurinn okkar frábær,“ sagði Einar. Einar var mjög ánægður með hvernig Snorri Steinn Guðjónsson setti upp leikinn. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig Snorri setur upp leikinn. Það var greinilegt að þetta var nánast eftir klukku,“ sagði Einar. „Eftir fimmtán mínútur átti Aron að koma inn og Gísli örugglega líka. Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við. Þetta var eins og svart og hvít,“ sagði Einar. „Það kemur mikil ró og yfirvegun með Aroni í sóknarleik liðsins,“ sagði Stefán Árni. „Þetta var bara alvöru fyrirliða Arons innkoma. Ég held að það hafi verið þrír stolnir boltar þar af tveir þarna í horninu. Hann setti þetta upp og það var svona ‚coolness' yfir þessu fyrir vikið,“ sagði Ásgeir. „Ég hélt reyndar að hann myndi byrja með hann inn á. Ég var eiginlega handviss um það. Maður getur ekkert sagt því þetta svínvirkaði,“ sagði Ásgeir. Það má hlusta á alla umfjöllun þeirra um leikinn hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Besta sætið Landslið karla í handbolta Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið og fóru yfir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Aron Pálmarsson byrjaði ekki leikinn en kom inn í sóknina um miðjan fyrri hálfleik. „Þá vorum við ekkert búnir að vera neitt frábærir sóknarlega, alveg langt í frá,“ sagði Einar. „Við náðum að refsa þeim en þeir náðu ekki að refsa okkur. Svo náum við fimmtán mínútna kafla, þessar síðustu fimmtán mínútur í fyrri hálfleiknum. Þá er sóknarleikurinn okkar frábær,“ sagði Einar. Einar var mjög ánægður með hvernig Snorri Steinn Guðjónsson setti upp leikinn. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig Snorri setur upp leikinn. Það var greinilegt að þetta var nánast eftir klukku,“ sagði Einar. „Eftir fimmtán mínútur átti Aron að koma inn og Gísli örugglega líka. Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við. Þetta var eins og svart og hvít,“ sagði Einar. „Það kemur mikil ró og yfirvegun með Aroni í sóknarleik liðsins,“ sagði Stefán Árni. „Þetta var bara alvöru fyrirliða Arons innkoma. Ég held að það hafi verið þrír stolnir boltar þar af tveir þarna í horninu. Hann setti þetta upp og það var svona ‚coolness' yfir þessu fyrir vikið,“ sagði Ásgeir. „Ég hélt reyndar að hann myndi byrja með hann inn á. Ég var eiginlega handviss um það. Maður getur ekkert sagt því þetta svínvirkaði,“ sagði Ásgeir. Það má hlusta á alla umfjöllun þeirra um leikinn hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Besta sætið Landslið karla í handbolta Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn