„Þetta er miklu skemmtilegra“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 13:03 Viggó stóð í ströngu gegn Slóvenum og spilaði gott sem allan leikinn. Vísir/Vilhelm Viggó Kristjánsson var markahæstur í íslenska landsliðinu í sigri liðsins á Slóveníu í fyrrakvöld. Hann nýtur sín vel og hlakkar til leiksins við Egyptaland í kvöld. Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Viggó spilaði nánast allan leikinn í bæði vörn og sókn en varnarleikurinn var sérlega góður. Hann naut sín vel í vörninni. „Þetta var svakalega skemmtileg vörn að spila en auðvitað fór mikil orka hjá öllum leikmönnum í þessa vörn. Líkaminn mun örugglega finna eitthvað fyrir því en við erum að gera allt sem við getum til að endurheimta vel,“ segir Viggó. Viggó Kristjánsson þegar markvörður Slóveníu gaf honum einn á lúðurinn í hraðaupphlaupinu. Markvörðurinn sparkaði í Viggó í kjölfarið.Vísir/Vilhelm Viggó lenti saman við markvörð Slóvena í leiknum en mörgum til furðu ákváðu dómarar leiksins ekki að líta á skjáinn þó hann hafi virst sparka í okkar mann. „Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég eiginlega hoppaði alveg ofan og hann örugglega eitthvað ósáttur við það. En mér fannst hann sparka í mig þegar ég stend upp,“ segir Viggó um atvikið. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Hlutverk Viggós hefur verið töluvert stærra í ár en á síðustu mótum sökum meiðsla Ómars Inga Magnússonar sem hefur átt hægri skyttu stöðuna í liðinu. Viggó nýtur meiri ábyrgðar. „Þetta er hlutverk sem mér líður vel í og hef spilað síðustu ár hjá mínu félagsliði. Það er kúnst að koma inn á í leikjum, það er auðveldara að byrja leiki, það er ekkert grín að koma inn á í jöfnum leikjum,“ „Þetta er miklu skemmtilegra og maður finnst maður stærri partur af þessu. Það er bara gaman, ég kvarta ekki yfir því,“ segir Viggó. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira