„Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 12:32 Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson á æfingu liðsins í gær en strákarnir fá krefjandi verkefni í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu en í kvöld reynir á liðið á móti öðru liði með fullt hús. Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira