„Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 21:59 Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska liðsins í kvöld sem og á öllu heimsmeistaramótinu. Getty/Ronny Hartmann Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. Ólafur er sérfræðingur á RÚV og kom með stóra yfirlýsingu eftir leikinn í kvöld þar sem íslensku stákarnir unnu sinn fjórða leik í röð á heimsmeistaramótinu. Logi Geirsson, annar sérfræðingur, talaði um rosalegar framfarir á íslenska liðinu og Ólafur tók undir það. „Það er unun að horfa á þetta. Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug,“ sagði Ólafur Stefánsson. Íslenska landsliðið komst síðast í leiki um verðlaun á EM í Austurríki 2010 þegar liðið vann bronsverðlaun. Liðið náði fimmta sæti á HM 2011, fimmta sæti á EM 2014 og sjötta sæti á EM 2022. Liðið varð í tíunda sæti á EM í fyrra. Þessi byrjun gefur aftur á móti tilefni til bjartsýni og Ólafur sér marga vera að skila til liðsins. „Það eru frábærir leikmenn þarna út um allt, í vörn sem sókn. Viktor Gísli [Hallgrímsson] frábær og svo er þetta með hraðaupphlaupin sem er okkar leynivopn eða virkilega sterkt vopn,“ sagði Ólafur. „Til hamingju strákar,“ sagði Ólafur en Kári Kristjánsson talaði um að íslenska liðið væri þessa dagana í fullkomni háskerpu. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Ólafur er sérfræðingur á RÚV og kom með stóra yfirlýsingu eftir leikinn í kvöld þar sem íslensku stákarnir unnu sinn fjórða leik í röð á heimsmeistaramótinu. Logi Geirsson, annar sérfræðingur, talaði um rosalegar framfarir á íslenska liðinu og Ólafur tók undir það. „Það er unun að horfa á þetta. Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug,“ sagði Ólafur Stefánsson. Íslenska landsliðið komst síðast í leiki um verðlaun á EM í Austurríki 2010 þegar liðið vann bronsverðlaun. Liðið náði fimmta sæti á HM 2011, fimmta sæti á EM 2014 og sjötta sæti á EM 2022. Liðið varð í tíunda sæti á EM í fyrra. Þessi byrjun gefur aftur á móti tilefni til bjartsýni og Ólafur sér marga vera að skila til liðsins. „Það eru frábærir leikmenn þarna út um allt, í vörn sem sókn. Viktor Gísli [Hallgrímsson] frábær og svo er þetta með hraðaupphlaupin sem er okkar leynivopn eða virkilega sterkt vopn,“ sagði Ólafur. „Til hamingju strákar,“ sagði Ólafur en Kári Kristjánsson talaði um að íslenska liðið væri þessa dagana í fullkomni háskerpu.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira