Kæru félagar í Sjálfstæðisflokki Snorri Ásmundsson skrifar 28. janúar 2025 19:03 Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Sjá meira
Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum.
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar