Sport

Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Það var gaman hjá C.J. Gardner-Johnson, Zack Baun og félögum þeirra í vörn Philadelphia Eagles.
Það var gaman hjá C.J. Gardner-Johnson, Zack Baun og félögum þeirra í vörn Philadelphia Eagles. Getty/Gregory Shamu

Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles spila til úrslita um NFL titilinn í Superdome í New Orleans. Höfðingjarnir geta unnið Ofurskálina þriðja árið í röð fyrstir liða í sögunni en Ernirnir geta hefnt fyrir tapið í leik sömu liða í Super Bowl fyrir tveimur árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×