Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2025 12:30 Remy Martin og Pétur Ingvarsson glaðbeittir eftir bikarmeistaratitilinn fyrir ári síðan. Pétur hætti sem þjálfari Keflavíkur fyrir rúmri viku og Martin er ekki að fara að spila fyrir Keflavík á þessari leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári. Vangaveltur hafa verið um það hvort að Martin myndi mögulega mæta í lið Keflavíkur sem valdið hefur miklum vonbrigðum í vetur og situr aðeins í 10. sæti Bónus-deildarinnar. Þessi möguleiki var til að mynda nefndur í nýjasta þætti GAZins en með þeim fyrirvara að menn væru ekki vissir um hvort það væri leyfilegt. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, staðfesti við Vísi í dag að Remy gæti ekki spilað með Keflavík á þessari leiktíð. Til þess hefði þurft að skrá hann aftur í félagið áður en félagaskiptaglugginn lokaðist um síðustu mánaðamót. Martin hefur ekki spilað síðan hann sleit hásin með því að renna til á auglýsingu á gólfinu í Smáranum í lok apríl á síðasta ári. Fram að því hafði hann farið á kostum með Keflavík og til að mynda átt ríkan þátt í því að liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn í tólf ár. Umtalsverðar breytingar hafa orðið hjá Keflavík á síðustu dögum því Sigurður Ingimundarson er orðinn nýr þjálfari liðsins og þeir Jarell Reischel og Marek Dolezaj hafa verið kvaddir. Eftir standa þó sex erlendir atvinnumenn í liðinu og þar á meðal er Callum Lawson sem kom á lokadegi félagaskiptagluggans. Keflavík hefur tapað fjórum leikjum í röð og þarf nauðsynlega á sigri að halda gegn Haukum á fimmtudagskvöld. Þegar fimm umferðir eru eftir eru Keflvíkingar með 14 stig í 10. sæti, þó aðeins tveimur stigum á eftir næstu fjórum liðum og fjórum stigum frá 4. sæti. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Sjá meira
Vangaveltur hafa verið um það hvort að Martin myndi mögulega mæta í lið Keflavíkur sem valdið hefur miklum vonbrigðum í vetur og situr aðeins í 10. sæti Bónus-deildarinnar. Þessi möguleiki var til að mynda nefndur í nýjasta þætti GAZins en með þeim fyrirvara að menn væru ekki vissir um hvort það væri leyfilegt. Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, staðfesti við Vísi í dag að Remy gæti ekki spilað með Keflavík á þessari leiktíð. Til þess hefði þurft að skrá hann aftur í félagið áður en félagaskiptaglugginn lokaðist um síðustu mánaðamót. Martin hefur ekki spilað síðan hann sleit hásin með því að renna til á auglýsingu á gólfinu í Smáranum í lok apríl á síðasta ári. Fram að því hafði hann farið á kostum með Keflavík og til að mynda átt ríkan þátt í því að liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn í tólf ár. Umtalsverðar breytingar hafa orðið hjá Keflavík á síðustu dögum því Sigurður Ingimundarson er orðinn nýr þjálfari liðsins og þeir Jarell Reischel og Marek Dolezaj hafa verið kvaddir. Eftir standa þó sex erlendir atvinnumenn í liðinu og þar á meðal er Callum Lawson sem kom á lokadegi félagaskiptagluggans. Keflavík hefur tapað fjórum leikjum í röð og þarf nauðsynlega á sigri að halda gegn Haukum á fimmtudagskvöld. Þegar fimm umferðir eru eftir eru Keflvíkingar með 14 stig í 10. sæti, þó aðeins tveimur stigum á eftir næstu fjórum liðum og fjórum stigum frá 4. sæti.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Sjá meira