„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2025 15:31 Troðslukóngurinn Mac McClung stökk meðal annars yfir bíl. getty/Tayfun Coskun Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. Mac McClung, leikmaður Orlando Magic, hrósaði sigri í troðslukeppninni en auk hans tóku Stephon Castle (San Antonio Spurs), Andre Jackson (Milwaukee Bucks) og Matas Buzelis (Chicago Bulls) þátt í henni. Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru yfir troðslukeppnina í þætti kvöldsins. Þeim fannst sérstaklega mikið til tilþrifa McClungs koma. Hann virðist allavega vera betri í troðslunum en að spila körfubolta en hann hefur aðeins spilað fimm leiki í NBA á ferlinum. „Hann er búinn að spila þrjá NBA-leiki á síðustu þremur árum og er búinn að vinna troðslukeppnina þrisvar,“ sagði Leifur Steinn Árnason. „Hann er alltaf ræstur út fyrir Stjörnuleikshelgina og svo kemur mánudagur: Í G-deildina með þig, drullaðu þér aftur í G-deildina, kallinn minn,“ sagði Tómas Steindórsson sem var hrifinn af því sem hann sá í troðslukeppninni. Klippa: Lögmál leiksins - Troðslukeppnin „Ég ætla að fullyrða að þetta sé besta troðslukeppnin síðustu fimm ár,“ sagði Tómas. Troðslukeppnina og umræðuna um hana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Mac McClung, leikmaður Orlando Magic, hrósaði sigri í troðslukeppninni en auk hans tóku Stephon Castle (San Antonio Spurs), Andre Jackson (Milwaukee Bucks) og Matas Buzelis (Chicago Bulls) þátt í henni. Strákarnir í Lögmáli leiksins fóru yfir troðslukeppnina í þætti kvöldsins. Þeim fannst sérstaklega mikið til tilþrifa McClungs koma. Hann virðist allavega vera betri í troðslunum en að spila körfubolta en hann hefur aðeins spilað fimm leiki í NBA á ferlinum. „Hann er búinn að spila þrjá NBA-leiki á síðustu þremur árum og er búinn að vinna troðslukeppnina þrisvar,“ sagði Leifur Steinn Árnason. „Hann er alltaf ræstur út fyrir Stjörnuleikshelgina og svo kemur mánudagur: Í G-deildina með þig, drullaðu þér aftur í G-deildina, kallinn minn,“ sagði Tómas Steindórsson sem var hrifinn af því sem hann sá í troðslukeppninni. Klippa: Lögmál leiksins - Troðslukeppnin „Ég ætla að fullyrða að þetta sé besta troðslukeppnin síðustu fimm ár,“ sagði Tómas. Troðslukeppnina og umræðuna um hana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira