„Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2025 23:17 Lamine Yamal birti mynd af sér blóðugum eftir leikinn gegn Las Palmas. „Ekkert brot“ skrifaði hann og skellihlóg. @lamineyamal / getty / samsett Hansi Flick, þjálfari Barcelona, kallar eftir því að dómarar verndi leikmenn betur. Hann vonar að Lamine Yamal verði búinn að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir um helgina þegar Barcelona mætir Atlético Madrid í spænska bikarnum á morgun. Yamal lét óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum eftir leik Barcelona og Las Palmas um helgina, þar sem margoft var brotið harkalega á honum. Þjálfarinn skildi óánægju leikmannsins og sagði dómara ekki vernda leikmenn nógu vel. „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram. Við þurfum að vernda leikmennina, það er eina vitið. Ekki bara einstaka leikmenn, heldur alla, en á Spáni viljum við öll sjá leikmenn taka menn á einn gegn einum, þeir sem geta komist framhjá varnarmönnum þurfa að njóta verndar svo þeir þori því.“ Yamal var oft tæklaður og kenndi sér meins en tókst samt að leggja upp mark.Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Þrátt fyrir að hafa orðið illa fyrir barðinu tókst Yamal að leggja upp fyrra markið fyrir Dani Olmo í 2-0 sigri sem skaut Barcelona upp í efsta sæti deildarinnar. Yamal var síðan tekinn af velli á 85. mínútu og er tæpur fyrir leikinn á morgun í undanúrslitum bikarsins gegn Atlético Madrid, en þjálfarinn sagðist hafa „jákvæða tilfinningu“ og vonandi yrði Yamal klár í slaginn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14 Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Yamal lét óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum eftir leik Barcelona og Las Palmas um helgina, þar sem margoft var brotið harkalega á honum. Þjálfarinn skildi óánægju leikmannsins og sagði dómara ekki vernda leikmenn nógu vel. „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram. Við þurfum að vernda leikmennina, það er eina vitið. Ekki bara einstaka leikmenn, heldur alla, en á Spáni viljum við öll sjá leikmenn taka menn á einn gegn einum, þeir sem geta komist framhjá varnarmönnum þurfa að njóta verndar svo þeir þori því.“ Yamal var oft tæklaður og kenndi sér meins en tókst samt að leggja upp mark.Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Þrátt fyrir að hafa orðið illa fyrir barðinu tókst Yamal að leggja upp fyrra markið fyrir Dani Olmo í 2-0 sigri sem skaut Barcelona upp í efsta sæti deildarinnar. Yamal var síðan tekinn af velli á 85. mínútu og er tæpur fyrir leikinn á morgun í undanúrslitum bikarsins gegn Atlético Madrid, en þjálfarinn sagðist hafa „jákvæða tilfinningu“ og vonandi yrði Yamal klár í slaginn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14 Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Real Madrid er nú jafnt Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan sigur í dag. Toppbaráttan á Spáni er í járnum. 23. febrúar 2025 17:14
Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22. febrúar 2025 19:41