Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 07:17 Það var mjög gaman hjá Stephen Curry í sigri Golden State Warriors í Orlando í nótt. AP/John Raoux Stephen Curry átti rosalegan leik með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State vann þá 121-115 sigur á Orlando Magic og þurfti heldur betur á framlagi Curry að halda. Curry skoraði 56 stig í leiknum en hann setti niður tólf þriggja stiga körfur á 34 spiluðum mínútum. 🤩 STEPH LEADS IN SPECTACULAR FASHION 🤩🍳 56 PTS🍳 12 3PM5 straight wins for Golden State in a HISTORIC outing for Chef Curry! pic.twitter.com/l2fEXVFpxx— NBA (@NBA) February 28, 2025 Curry hitti úr 16 af 25 skotum sínum utan af velli og úr öllum tólf vítunum. 12 af 19 þriggja stiga skotum hans fóru rétt leið. Þetta var 26. leikurinn á ferlinum þar sem Curry skorar tíu eða fleiri þrista en það er að sjálfsögðu NBA met. Cirry skoraði 38 stigum meira en næst stigahæsti leikmaður Warriors sem var Quinten Post með 18 stig. Það gaman hjá Golden State eftir komu Jimmy Butler en þetta var fimmti sigur liðsns í röð. Butler var þó aðeins með fimm stig í nótt en gaf sjö stoðsendingar. Eftir leik var síðan falleg stund þegar Curry kallaði á móður sína Sonyu og gaf henni keppnistreyjuna sína. „Mamma,“ kallaði Curry og henti síðan treyjunni til hennar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Golden State vann þá 121-115 sigur á Orlando Magic og þurfti heldur betur á framlagi Curry að halda. Curry skoraði 56 stig í leiknum en hann setti niður tólf þriggja stiga körfur á 34 spiluðum mínútum. 🤩 STEPH LEADS IN SPECTACULAR FASHION 🤩🍳 56 PTS🍳 12 3PM5 straight wins for Golden State in a HISTORIC outing for Chef Curry! pic.twitter.com/l2fEXVFpxx— NBA (@NBA) February 28, 2025 Curry hitti úr 16 af 25 skotum sínum utan af velli og úr öllum tólf vítunum. 12 af 19 þriggja stiga skotum hans fóru rétt leið. Þetta var 26. leikurinn á ferlinum þar sem Curry skorar tíu eða fleiri þrista en það er að sjálfsögðu NBA met. Cirry skoraði 38 stigum meira en næst stigahæsti leikmaður Warriors sem var Quinten Post með 18 stig. Það gaman hjá Golden State eftir komu Jimmy Butler en þetta var fimmti sigur liðsns í röð. Butler var þó aðeins með fimm stig í nótt en gaf sjö stoðsendingar. Eftir leik var síðan falleg stund þegar Curry kallaði á móður sína Sonyu og gaf henni keppnistreyjuna sína. „Mamma,“ kallaði Curry og henti síðan treyjunni til hennar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira