Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2025 14:29 Alejandro Garnacho verður væntanlega með gegn Fulham á sunnudaginn. Getty/Alex Livesey Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hinn tvítugi Alejandro Garnacho þurfi að greiða fyrir kvöldmáltíð handa öllum liðsfélögum sínum vegna þess hvernig hann lét á miðvikudagskvöld. Garnacho var í byrjunarliði United gegn Ipswich en strunsaði beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli á 45. mínútu. Amorim skipti honum af velli eftir að Daninn Patrick Dorgu hafði fengið rautt spjald og setti varnarmanninn Noussair Mazraoui inn á. Garnacho virtist pirraður yfir því að hafa verið skipt út af og Amorim lét í ljós óánægju sína með viðbrögð kantmannsins sem mætti svo til hans daginn eftir. „Hann kom á skrifstofuna til mín,“ sagði Amorim á blaðamannafundi í dag. „Ég rannsakaði málið aðeins. Hann fór í búningsklefann, horfði á leikinn og fór síðan heim. Þetta er ekkert mál en eins og ég sagði honum þá skiptir allt máli hjá Manchester United. Hjá þessu félagi þá er mikilvægt hvernig menn koma fyrir,“ sagði Amorim og bætti við: „Hann mun borga fyrir kvöldmáltíð handa öllu liðinu. Þar með er það afgreitt.“ Portúgalinn kvaðst reikna með því að Garnacho yrði klár í slaginn á sunnudaginn þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Sjá meira
Garnacho var í byrjunarliði United gegn Ipswich en strunsaði beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli á 45. mínútu. Amorim skipti honum af velli eftir að Daninn Patrick Dorgu hafði fengið rautt spjald og setti varnarmanninn Noussair Mazraoui inn á. Garnacho virtist pirraður yfir því að hafa verið skipt út af og Amorim lét í ljós óánægju sína með viðbrögð kantmannsins sem mætti svo til hans daginn eftir. „Hann kom á skrifstofuna til mín,“ sagði Amorim á blaðamannafundi í dag. „Ég rannsakaði málið aðeins. Hann fór í búningsklefann, horfði á leikinn og fór síðan heim. Þetta er ekkert mál en eins og ég sagði honum þá skiptir allt máli hjá Manchester United. Hjá þessu félagi þá er mikilvægt hvernig menn koma fyrir,“ sagði Amorim og bætti við: „Hann mun borga fyrir kvöldmáltíð handa öllu liðinu. Þar með er það afgreitt.“ Portúgalinn kvaðst reikna með því að Garnacho yrði klár í slaginn á sunnudaginn þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur á Vodafone Sport.
Enski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Sjá meira