Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2025 09:30 Benoný Breki Andrésson hefur átt magnaða síðustu daga fyrir Stockport County. Getty/Ben Roberts Hinn 19 ára Benoný Breki Andrésson skoraði annan leikinn í röð, með frábærum skalla, þegar hann tryggði Stockport County stig gegn Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Þrátt fyrir að eiga eftir að fá sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Stockport County þá hefur Benoný Breki núna skorað þrjú mörk fyrir liðið, á aðeins samtals 87 mínútum. Það gerir að meðaltali mark á hálftíma fresti. Skallamark Benonýs í gær var af frekar löngu færi en það má sjá hér að neðan (markið kemur eftir 1:05 mínútu af myndbandinu). Markið skoraði Benoný á 78. mínútu, eftir að hafa verið inni á vellinum í átta mínútur, og Stockport fékk svo fín færi til að tryggja sér sigur í leiknum en tókst ekki að nýta þau. Um helgina kom Benoný inn á í upphafi seinni hálfleiks og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Blackpool. Hans fyrsti deildarleikur, eftir komuna frá KR í vetur og markametið á Íslandi í fyrra, var gegn Barnsley 8. febrúar þar sem hann spilaði 22 mínútur. Frammistaða Benonýs síðustu daga gæti hafa vakið athygli Arnars Gunnlaugssonar sem brátt velur sinn fyrsta landsliðshóp, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspili Þjóðadeildarinnar. Benoný á að baki 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur skorað í þeim fjögur mörk. Stockport er í 4. sæti D-deildrainnar með 61 stig, fjórum stigum á eftir Wrexham og sex stigum á eftir Wycombe sem bæði eiga leik til góða. Birmingham er langefst með 76 stig og tvo leiki til góða á Stockport. Tvö efstu liðin komast beint upp í B-deildina en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um síðasta lausa sætið. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Þrátt fyrir að eiga eftir að fá sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Stockport County þá hefur Benoný Breki núna skorað þrjú mörk fyrir liðið, á aðeins samtals 87 mínútum. Það gerir að meðaltali mark á hálftíma fresti. Skallamark Benonýs í gær var af frekar löngu færi en það má sjá hér að neðan (markið kemur eftir 1:05 mínútu af myndbandinu). Markið skoraði Benoný á 78. mínútu, eftir að hafa verið inni á vellinum í átta mínútur, og Stockport fékk svo fín færi til að tryggja sér sigur í leiknum en tókst ekki að nýta þau. Um helgina kom Benoný inn á í upphafi seinni hálfleiks og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Blackpool. Hans fyrsti deildarleikur, eftir komuna frá KR í vetur og markametið á Íslandi í fyrra, var gegn Barnsley 8. febrúar þar sem hann spilaði 22 mínútur. Frammistaða Benonýs síðustu daga gæti hafa vakið athygli Arnars Gunnlaugssonar sem brátt velur sinn fyrsta landsliðshóp, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspili Þjóðadeildarinnar. Benoný á að baki 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur skorað í þeim fjögur mörk. Stockport er í 4. sæti D-deildrainnar með 61 stig, fjórum stigum á eftir Wrexham og sex stigum á eftir Wycombe sem bæði eiga leik til góða. Birmingham er langefst með 76 stig og tvo leiki til góða á Stockport. Tvö efstu liðin komast beint upp í B-deildina en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um síðasta lausa sætið.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira