Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2025 12:00 Sir Jim Ratcliffe og Erik ten Hag heilsast. getty/Manchester United Sir Jim Ratcliffe viðurkennir að hafa gert mistök síðan hann eignaðist fjórðungshlut í félaginu. Meðal annars í málum Eriks ten Hag og Dans Ashworth. Ten Hag gerði United að bikarmeisturum síðasta vor og eftir nokkra óvissu um framtíð hans skrifaði hann undir nýjan samning við félagið í sumar. Hann var svo rekinn í lok október. Um svipað leyti var Ashworth látinn fara sem íþróttastjóri United, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið eyddi háum fjárhæðum til að fá hann frá Newcastle United. Í viðtali við BBC segir Ratcliffe að það hafi verið mistök að halda Ten Hag og ráða Ashworth. „Ég er sammála að Erik ten Hag og Dan Ashworth ákvarðanirnar voru rangar. Ég gengst við því og biðst afsökunar,“ sagði Ratcliffe. Talið er að ákvörðunin að reka Ten Hag og ráða Ruben Amorim hafi kostað United tuttugu milljónir punda. „Ef þú horfir á tímann þar sem við tókum ákvörðunina með Ten Hag hafði nýja stjórnarteymið ekki verið lengur en fimm mínútur í starfi. Þremur mánuðum síðar var ljóst að við höfðum rangt fyrir okkur en við héldum áfram. Ég held að við höfum leiðrétt þetta og erum á öðrum stað í dag.“ United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið fimm af sautján deildarleikjum eftir að Amorim tók við. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. 11. mars 2025 10:09 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Ten Hag gerði United að bikarmeisturum síðasta vor og eftir nokkra óvissu um framtíð hans skrifaði hann undir nýjan samning við félagið í sumar. Hann var svo rekinn í lok október. Um svipað leyti var Ashworth látinn fara sem íþróttastjóri United, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið eyddi háum fjárhæðum til að fá hann frá Newcastle United. Í viðtali við BBC segir Ratcliffe að það hafi verið mistök að halda Ten Hag og ráða Ashworth. „Ég er sammála að Erik ten Hag og Dan Ashworth ákvarðanirnar voru rangar. Ég gengst við því og biðst afsökunar,“ sagði Ratcliffe. Talið er að ákvörðunin að reka Ten Hag og ráða Ruben Amorim hafi kostað United tuttugu milljónir punda. „Ef þú horfir á tímann þar sem við tókum ákvörðunina með Ten Hag hafði nýja stjórnarteymið ekki verið lengur en fimm mínútur í starfi. Þremur mánuðum síðar var ljóst að við höfðum rangt fyrir okkur en við héldum áfram. Ég held að við höfum leiðrétt þetta og erum á öðrum stað í dag.“ United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið fimm af sautján deildarleikjum eftir að Amorim tók við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. 11. mars 2025 10:09 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. 11. mars 2025 10:09