Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. mars 2025 15:19 Laufey sat í fremstu röð á sýningu tískuhússins Chloé í París á dögunum. Peter White/Getty Images Það er ekkert lát á ævintýrum íslensku stórstjörnunnar Laufeyjar. Síðustu daga hafa hún og Júnía tvíburasystir hennar notið lífsins í París og fylgst með heitustu tískuhúsum heimsins sýna það helsta í stefnu og straumum tískunnar. Laufey var meðal annars einn af aðal gestum tískusýningar Chloé og sátu þær systur þar í fremstu röð, sem þykir einstaklega eftirsóknarvert meðal tískuunnenda. Hún klæddist mintugrænum, gegnsæjum og léttum sumarkjól frá Chloé og segir að henni hafi liðið eins og álfadís. Tímaritið V magazine er svo hrifið af Laufeyju að það fékk hana til að deila þessum skemmtilega degi þar sem hún segir meðal annars að þessi upplifun hafi verið allt sem hana dreymdi um og meira. Laufey birti sömuleiðis skemmtilega myndasyrpu á Instagram af hátísku og frönskum þar sem hún og Júnía virðast lifa sínu besta lífi í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey Lín Tíska og hönnun Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Laufey var meðal annars einn af aðal gestum tískusýningar Chloé og sátu þær systur þar í fremstu röð, sem þykir einstaklega eftirsóknarvert meðal tískuunnenda. Hún klæddist mintugrænum, gegnsæjum og léttum sumarkjól frá Chloé og segir að henni hafi liðið eins og álfadís. Tímaritið V magazine er svo hrifið af Laufeyju að það fékk hana til að deila þessum skemmtilega degi þar sem hún segir meðal annars að þessi upplifun hafi verið allt sem hana dreymdi um og meira. Laufey birti sömuleiðis skemmtilega myndasyrpu á Instagram af hátísku og frönskum þar sem hún og Júnía virðast lifa sínu besta lífi í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Laufey Lín Tíska og hönnun Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira