Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Árni Jóhannsson skrifar 12. mars 2025 21:16 Tinna Guðrún að senda einn af fimm þristum sínum í kvöld í gegnum gjörðina. Vísir / Hulda Margrét Þær voru margar sem lögðu m-þung lóð á vogaskálarnar í kvöld þegar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna í körfubolta. Ein af þeim var Tinna Guðrún Alexandersdóttir en hún skoraði 23 og stal sex boltum til að leiða lið sitt í gegnum erfitt verkefni í kvöld þegar Haukar unnu Þór Ak. 97-73. Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“ Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum