„Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2025 10:30 Guðrún hefur verið lögreglukona í tæplega þrjátíu ár. Guðrún Jack hefur verið lögreglukona á Íslandi í tæp fjörutíu ár. Hún hefur upplifað ýmislegt á ferlinum eins og þegar hún kom að vini sínum látnum. „Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
„Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira