Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 16:30 Draymond Green liggur sjaldnast á skoðunum sínum. ap/Benjamin Fanjoy Tómas Steindórsson furðar sig á ummælum Draymonds Green, leikmanns Golden State Warriors, um Karl-Anthony Towns, leikmann New York Knicks, í hlaðvarpi sínu. Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Green hélt því fram að Towns þyrði ekki að mæta Jimmy Butler eftir uppákomu á æfingu Minnesota Timberwolves fyrir nokkrum árum. Towns var þó fjarri góðu gamni þar sem hún var í jarðarför sama dag og leikurinn fór fram. „Mér finnst bara enn og aftur fáránlegt að leikmenn sem eru að spila í deildinni séu líka með eitthvað podcast,“ sagði Tómas í Lögmáli leiksins sem verður sýnt klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Ég hef alveg verið podcast-megin í lífinu og ég veit að hann er bara að segja eitthvað. Hann heyrði þetta ekkert frá einhverjum. Hann bjó þetta bara til sjálfur. Ég held að það sé alveg klárt.“ Klippa: Lögmál leiksins - Hlaðvarp Draymons Green Leifur Steinn Árnason tók aðeins upp hanskann fyrir Green. „KAT er alveg ævintýralega linur. Það er ekki rangt. Ég fíla þegar leikmenn reyna að komast inn í hausinn á andstæðingum sínum,“ sagði Leifur. „Gerðu það innan vallar, ekki í einhverju podcasti sem þú ert með,“ sagði Tómas. Kjartan Atli Kjartansson spurði Leif hvort Green bæri enga ábyrgð á orðum sínum og hvort leikmenn mættu vera með podcast ef þeir væru nógu góðir. „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar en það er þannig,“ sagði Leifur. Lögmál leiksins verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira