Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2025 11:31 Mauricio Pochettino er ekkert svekktur út í Daniel Levy þótt hann hafi rekið hann á sínum tíma. getty/Robbie Jay Barratt Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn. Pochettino tók við Tottenham 2014 og stýrði liðinu í fimm ár. Undir stjórn Argentínumannsins komst Spurs meðal annars í úrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2019. Eftir það hallaði undan fæti og Pochettino var rekinn í nóvember sama ár. Þrátt fyrir að Levy hafi látið hann fara ber Pochettino engan kala til hans. Þvert á móti. Þeir eru nefnilega enn í sambandi. „Þú ert að tala um tvær ólíkar hliðar, faglega og persónulega og ég hef alltaf greint þar á milli. Hann er alltaf þarna og verður þarna. Það er annað að taka faglegar ákvarðanir. Það er satt að þetta var erfitt eftir nokkur ár saman, út af öllum hæðunum og lægðunum og tilfinningunum sem við upplifðum,“ sagði Pochettino við Sky Sports. „Ég hef alltaf séð hlutina í fótboltanum þannig að svona lagað hafi ekki áhrif á samband ykkar. Við skildum í góðu. Eitt er það faglega og annað persónulega og núna, eins og daginn eftir að við yfirgáfum Tottenham, höfum við haldið góðu sambandi.“ Pochettino, sem tók við bandaríska landsliðinu á síðasta ári, langar að snúa aftur til Spurs einn daginn. „Ég man alltaf eftir einu viðtali eftir að ég yfirgaf félagið að ég sagðist vilja koma aftur til Tottenham. Ég er í Bandaríkjunum og er ekki að fara að gera það, ég ætla ekki að tala um það, en eins og ég sagði fyrir 5-6 árum líður mér enn þannig í hjarta mér að ég myndi vilja snúa aftur,“ sagði Pochettino. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Pochettino tók við Tottenham 2014 og stýrði liðinu í fimm ár. Undir stjórn Argentínumannsins komst Spurs meðal annars í úrslit Meistaradeildar Evrópu vorið 2019. Eftir það hallaði undan fæti og Pochettino var rekinn í nóvember sama ár. Þrátt fyrir að Levy hafi látið hann fara ber Pochettino engan kala til hans. Þvert á móti. Þeir eru nefnilega enn í sambandi. „Þú ert að tala um tvær ólíkar hliðar, faglega og persónulega og ég hef alltaf greint þar á milli. Hann er alltaf þarna og verður þarna. Það er annað að taka faglegar ákvarðanir. Það er satt að þetta var erfitt eftir nokkur ár saman, út af öllum hæðunum og lægðunum og tilfinningunum sem við upplifðum,“ sagði Pochettino við Sky Sports. „Ég hef alltaf séð hlutina í fótboltanum þannig að svona lagað hafi ekki áhrif á samband ykkar. Við skildum í góðu. Eitt er það faglega og annað persónulega og núna, eins og daginn eftir að við yfirgáfum Tottenham, höfum við haldið góðu sambandi.“ Pochettino, sem tók við bandaríska landsliðinu á síðasta ári, langar að snúa aftur til Spurs einn daginn. „Ég man alltaf eftir einu viðtali eftir að ég yfirgaf félagið að ég sagðist vilja koma aftur til Tottenham. Ég er í Bandaríkjunum og er ekki að fara að gera það, ég ætla ekki að tala um það, en eins og ég sagði fyrir 5-6 árum líður mér enn þannig í hjarta mér að ég myndi vilja snúa aftur,“ sagði Pochettino.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira